Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 9
hernum, er liann ættaður
frá Taars við Hjörring á
Jótlandi og foreldar hans
eru Christian Jensen,
bóndi þar og kona hans
Mette Marie (f. Hans-
datter). Frú Laufey flutt-
ist meö manni sínum til
Danmerkur árið 1925 og
hafa þau búið hér síðan,
heimili þeirra er nú í
Alaborg á Jótlandi. [>au hjón eiga tvö upp-
komin hörn, Bjarna Jonathan, er hann skóg-
gæzlumaður og ógiftur, dóttirin heitir Laufey
Elisabet, gift í Danmörku; þau eru hæði
fædd i Reykjavík.
Pálheibur Árnadóttiv, fædd að Narfakoti
í Njarðvíkum 2. septemher 1884, dóttir Arna
Pálssonar, er var hóndi og barnakennari
að Innri-Njarðvíkum og
konu hans Sigríöar Magn-
úsdóttur. Systkini frú
Pálheiðar eru þau Ar-
sæll, bókbindari og l)ók-
sali í Reykjavík, þórhall-
ur, cellisti, Magnús, list-
málari, Ásta, málari, Stein-
unn, Guðbj örg, G uðrún og
Inga, öll búsett á íslandi.
Pálína íluttist til Dan-
merkur árið 1908 og hefir
verið búsett i Khöfn síðan. Hún er gift Christen
J. M. Wendt, skipstjóra. Eiga þau hjón tvö
uppkomin hörn, heita þau Arne Hagen,
búnaðarkand. og Ragna Hagen, kennslukona,
hæði ógift.
SÁ ER YINUR,
ER TIL VAMMS SEGIR
i er laust við, að mönnum flnnist svo
stundum erlendis, að Islendingar lieima séu
°ft seinir að svara hréfum eða svari þeim
jafnvel ekki. Hefi eg veriö spurður að því,
hæði í Noregi og Svíþjóð, hvernig á því
gæti staðið, að Islendingar svöruðu ekki
bréfum. Eg átti óhægt um svar, en taldi þó
h'klegt, að ástæðan væri oft illar samgöngur,
eins og |)á stóð á, hréfin lægju hjá mönnum,
°S að lokum gleymdu þeir meö öllu að
svara þeim. þessi ástæða þótti þó ekki fuld-
gild, það hlyti að vera annað, er stjröi þessu.
Reynzla mín er sú, að mjög sé það undir
hælinn lagt, aö fá svar við hréfum til Islend-
inga heima. Vinur minn einn á Islandi hefir
sagt mér, að hann heföi það að sið, að svara
aldrei hréfum; þó tel eg ekki líklegt, að hann
haldi þetta.
þaö er sagt um norska málarann, Edward
Munch, að hann hafi haft það aö sið, þá er
honum bárust hréf, að stinga þeim í vasann;
er þeir voru orðnir yfir fullir af bréfum til
hans, tæmdi hann þá og geymdi bréfin hér
og þar í herbergjum sínum, en lauk þeim
ekki upp og svaraði þeim aldrei.
Ættu Islendingar sízt að feta i fótspor
þessa norska sérvitrings.
aö er verið aö ræöa um það á Islandi, að
flytja hinar jarðnesku leifar jónasar Hall-
grímssonar heim frá Kaupmannahöfn. Nú
mætti ætla, aó þeim mönnum, sem freinstir
standa að þessu máli, skildist vandkvæði
þess; einu sinni eða jafnvel tvisvar hefir
verið grafið í leiói Jónasar, og reiturinn fluzt
lítiö eitt við breytingu á troðningum í garð-
inum; það mun því veröa örðugt að ákveða,
hvað séu J)ein Jónasar, ef á annað horð má
ætla, að nokkuð sé eftir af þeim, eftir meir
en heila öld. Væri miklu skynsamlegra, að
Islendingar mynduðu sjóð til minningar um
þetta góðskáld þjóðar vorrar; hæri sá sjóður
nafn hans, og skyldi ætlaður til stvrktar ísl.
skáldum er kæmust næst Jónasi í lyriskum
skáldskap, eða til náttúruvisinda á Islandi,
sem hann hafði svo mikinn lnig á. Kæmi
þá ræktarsemi Islendinga við minningu Jón-
asar landinu að notum í nútíð og framtíð.
Eg hlustaði í fyrra á útvarpssendingu að
heiman, það var vist á Jónsmessu; það var
spilaö eitthvað, en sem eg þekti ekki, og að
því loknu las þulur kveðju til æskulýðs
Noröurlanda á íslenzku. Væri ekki réttara
að þetta hefói verió lesið upp t. d. á sænsku,
heföi j)á hluti hinna fjögra þjóða skilið jiað,
sem lesið var. Tunga vor er því miður ekki
töluó á Noröurlöndum af öðrum en Islend-
ingum og fáir skilja hana aðrir; því heföu
fleiri haft not af þessu, ef lesiö hefði verið
á sænsku og íslenzku.
5