Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 8

Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 8
ÍSLENDINGAR BÚSETTIR í DANMÖRKU Borghildii)' Magnásdóttir, bjúkrunar- kona, fædd 20. júní 1902 í Rcykjavík, dótlir hjónanna Magnúsar Jónssonar, skipstjóra og Signrveigar Runólfsdóttur. Faöir Borghildar erdáinn,en móðir hennar er enn á lífi og hýr í Reykjavík, ásamt tveimur dætrum sínum. Borghild- ur íluttist til Danmerkur voriö 1920, settist aö í Arósum og læröi þar hjúkrunarstörf á árunum 1921—24. Eftir aö hafa lokið námi, var hún um skeiÖ hjúkrunarkona viö Sankt Hans Hospital, en lluttist þaöan til Hafnar og var viö Frede- riksberg Hospital um hríð. I október mánuði 1929 réðst hún aö Ríkissjúkrahúsinu í Kaup- mannahöfn og heíir veriö föst hjúkrunar- kona þar síöan. Borghildur er ógift. Herdis Jósefsdóttir, fædd aÖ Lamhadal viÓ DýrafjörÖ 24. október 1895. Foreldar hennar voru Jósef Jespersson, hóndi og kona hans Kristín Guömunds- dóttir. Systkini á Herdís fimm, er húa öll í Reykja- vík og heita: Guðmundur, Kristín, Jarövíg, Ninna, gift Blumstein og Onund- ur. Herdís fluttist til Dan- merkur 1921, settist aö í Odense á Fjóni og hefir búið þar síðan. Maöur hennar var Thorvald Ja- cob Wilhelm Hupfeldt, vélstjóri, ættaður frá Alahorg á Jótlandi, en hann lézt í októher 1941. Attu þau hjón einn son, Sven Christop aö nafni, er hann verk- færasmiður og ógiftu.r. Frú Herdís var upp- runalega hjúkrunarkona, en lét af þeim starfa, er hún giftist. Jón Magnússon, verkfræðingur, fæddur 23. janúar 1908 að Bæ á Selströnd við Stein- grímsfjörð. Foreldrar hans eru Magnús Magn- ússon, hálfbróðir Stefáns heilinns Stefáns- sonar skálds frá Hvítadal og Anna Eymunds- dóttir, dótturdóttir Torfa alþingismanns frá Kleif- um í SteingrímsfirÖi. Syst- kini Jóns eru: Tryggvi, listmálarij Sigrún, búsett í Danmörku, og Eymund- ur. Jón var upprunalega trésmiÖur, fluttist að því námi loknu til Danmerk- ur áriÖ 1929 og tók aö stunda nám í byggingar- fræði vió Kohenhavns Bygmesterskole, lauk þar prófi, en tók nú aö lesa við Kohenhavns Hushygnings-Teknikum og lauk þaöan verk- fræðings námi. Kona Jóns heitir Edith, en fæÓingarnafn hennar er Petersen, og er hún af sænskum ættum i móöurætt. Börn eiga þau hjón þrjú, er heita: Agnar, Ulla og Kristín. Jón býr nú í Taastrup í nágrenni Kaupmannahafnar. Jón Trausti porsteinsson, íþróttakennari, fæddur í Dalvík í EyjafirÓi, 11. sept. 1911, sonur hjónanna þorsteins Jónssonar frá Hól, fiskimatsmanns í Dalvík og Maríu Eövalds- dóttur (dáin 1922). Bræö- ur Jóns eru Maríus EÖvald ogSteingrímur, leiktjalda- og listmálari. Jón fór utan haustiö 1930 og dvaldist í Danmörku í 3 ár, hvarf svo aftur til Islands. AriÖ 1936 fór hann enn utan og hefur veriÖ hér í Dan- mörku síðan. Hann var tvo vetur nemandi viÖ Ollerup Gymnastikhoj- skole á Fjóni og árin 1937—38 viÖ Statens Hojskole for Legemsovelser, kennari viö íþróltaskólann í Gerlev viö Slagelse árin 1938 —40, en síðan forstöðumaÖur og kennari viö fimleikadeild Replinge Hojskole á Fjóni. Jón er ókvæntur. Laufey þóroddsdóttir, fædd í Reykjavík 11. apríl 1892. Foreldrar hennar voru þau hjónin þóroddur Bjarnason, bréfberi íReykja- vík og GuÖjónía Bjarnadóttir. Systkini frú Laufeyar er Bjarni, bréfberi í Reykjavik og Solveig, gift Larsen Balle, er iluttist til Dan- merkur 1915, nú dáin. Maöur Laufeyar er Jacol) Christian Herlyk, foringi í HjálpræÖis- 4

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.