Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 7
HEIMA OG ERLENDIS
Islendinga, sem ætluÓu sér utan, dreymdi
fyrst og fremst um það, aÖ komast til Dan-
merkur, þó aÖallega höfuöstaöarins, enda
var sú menntastofnun þar, sem hugur margra
ungra Islendinga stóð til. Hitt átti líka sinn
þátt í þessu, að hér voru ávallt einhverjir
fyrir, og varö þá útlegðin ekki eins döpur.
þó aö allsnemma kæmust á undirbúnings-
skólar á Islandi, svo sem Latínuskóli, Presta-
skóli og Læknaskóli, var þó ennþá enginn
háskóli á Islandi, og urðu því þeir, er þá
nienntastofnun þurftu aö nota, að sækja til
Kaupmannahafnar og dvelja þar viÖ nám
oft árum sarnan. Hér sat líka um þessar
mundir stjórn Islands og sá ráöherra, er mál
Islands heyröu undir, enda þótt stjórnin að
vísu hefði fulltrúa á Islandi. Og héðan háÓu
Islendingar sjálfstæðisharáltu sína frá upp-
hafi og allt fram um aldamótin síðustu.
Héöan bárust líka andlegir straumar heirn
til Islands, hér störfuðu Fjölnismenn, Bók-
menntafélagiÖ og Jón Siguróssou, og hér
hafa mörg af ísl. skáldunum ort ýms af
heztu ljóÖum sínum, allt fram yfir þröskuld
þessarar aldar. Og margur íslenzkur iðnaÖar-
maðurinn á líka spor sín hér.
Nú eru þessir tímar liðnir, en spor þeirra
liggja hér ennþá. Kaupmannahöfn, einkum
þó gamli bærinn, geymir ótal menjar um
Islendinga, sem dvaliö hafa hér, hæði fyrr
og síðar. Margt af því er skráÓ, en margt
liggur líka ennþá óskráö og í minni manna,
en hætt er við, aö þaö glatist meÖ öllu kom-
nndi kjmslóð, verÖi ekki reynt að halda því
saman, meðan þeir menn lifa, er geta verið
heimildir á þessu sviði.
Aöaltilgangur minn meö útgáfu blaðs
þessa er því sá, aö safna og halda til haga
l)yí, sem hér kann að finnast nýtilegt um
Island og Islendinga, áöur en það týnist með
öHu. þaÖ gætu fundist gullkorn í slíkri sögu-
hrúgu en eg býst þó ekki við að finna ann-
nö og meira en hversdagsmuni. En þeir
e)ga líka rétt á sér, og því vil eg gera það
sem hægt er til þess, aÖ þeir glatist ekki.
þá er ætlun mín lika aÖ segja frá dönsk-
um mönnum, er aÓ einhverju koma viÖ sögu
lands vors eða aÖeins sögu Hafnaríslendinga,
IQn í milli hugsa eg mér svo hitt og þetta,
er verða mætti til gagns og gamans, þannig
hefi eg hugsað mér greinar um merk söfn,
byggingar og stofnanir hér í Höfn, sérstak-
lega þó þaö, er aÖ einhverju leyti kemur
viö sögu íslands og íslendinga. Hefur allt of
lítið veriÖ gert aÖ því, aö kynna Islending-
um hér og heima á íslandi menningarstofn-
anir Dana. Muna megum vér líka, að Islend-
ingar eru riðnir viÖ tvær merkar stofnanir
hér, þótt ólíkar séu, en önnur þeirra er ljós-
lækningastofa Finsens, hin er Tliorvaldsens
safniÖ, er háðar liafa gert garðinn fræg-
aun, og aldrei eru nefndar, án þess aö hug-
urinn hvarfli til lieggja þjóöanna, Dana og
Islendinga.
Bálkur verður þá líka hér í hlaóinu um
Islendiuga í Danmörku, hæÖi þá sem liafa hér
fasta húsetu og þá sem aÖeins hafa dvalió
nokkurra ára hil og nú eru horfnir lieim til
Islands aftur. Var það ætlun mín í fyrstu,
að þetta kæmi út í sérstakri hók, en þar
sem eg sé ekki tök á því, eins og öllu er
hagað nú, sé eg ekkert því til fyrirstöðu, að
láta þetta safn, þaó sem þaö nær, koma hér,
enda ætti þaÖ að hafa sömu þýðingu fyrir
eftirkomendur vora. A eg engan annan þátt
í þeim æfiatriÖum en búning þaim, sem
þau hirtast í hér. Hefi eg oft fundiÖ sárt til
þess, að margir góðir íslendingar, konur og
karlar, sem dvaliÓ höföu hér langvistum,
hurfu eftirtímanum með öllu, þegar moldin
huldi þá aö lokum. það voru þó íslendingar
alltsaman, þótt flestir þeirra liafi ekki unniÖ
annað stórverk en þaÖ, aö halda heiðri ís-
lands á lofli eftir hezta megni.
KomiÖ hefir mér h'ka til hugar, aó liafa
hér fréttir af íslendingum hér og félagsskap
þeirra og ef til vill smáklausur um eitthvað
þaö heima, er mér finnst, aó betur mætti
fara, þó ekki stjórnmál. Hafi menn verið
eins lengi erlendis, eins og raun er á um
mig, getur alltaf eitthvað horiÖ á milli á
ýmsum sviÖurn, og sakar þá ekki aö heyra,
livaö þeim mönnum finnst ábótavant. — Sá
er vinur, er til vamms segir.
Lýk eg svo þessu meÖ þeirri ósk, aö Ís-
lendingar lieima og í Danmörku taki vel á
móti þessu blaði mínu. Tildrög þess er ræktar-
semi viÖ allt þaó, sem snertir sögu Islands
og Islendinga í Danmörku og á íslandi —
heima og erlendis.
porfinnur Kristjánsson.