Heima og erlendis - 01.06.1946, Blaðsíða 10
PRENTSMIÐJA S. L. M0LLERS í KAUPMANNAHÖFN
það er ekki ætlun mín að fara aÖ ryfja
upp hér í blaÖinu allar þær prentsmiÖjur í
Kaupmannahöfn eÖa Danmörku yfírleitt, sem
íslenzkir fræöi- eÖa stjórnmálamenn kunna
aÖ hafa leitaÓ til um prentun rita, blaÖa
eÖa ritlinga sinna á ýmsum tímum, um eitt-
hvaö þaö, er þeir l)áru fyrir hrjósti og þurftu
aÖkoma út meÖal landa sinna heima, til þess
aÖ vekja þá, annaðhvort á hókmenntalegu
sviÖi eða í þágu frelsis- og framfara haráttu
Prentsmiðja S. L. Mollers, Rosenorns Allé 29.
þjóðar sinnar. þaÖ eitt fyrir sig hefír ekki
svo mikla sögulega þýðingu. En sú prent-
smiÓja, sem hér ræðir um, hefir að minni
hyggju liaft svo mikla þýðingu fyrir l)ók-
menntir Islendinga og frelsisbaráttu þjóöar
vorrar fyrr á tímum, að rétt þykir aÖ geta
hennar hér. AÖ Islendingar höfðu svo mikil
mök við hana frá byrjun 19. aldar stafar af
því, að framgjarn íslenzkur prentari stýrói
um eitt skeið og hafði seinna á leigu þá
prentsmiÓju, sem þessi prentsmiója er hyggð
upp af og eignaðist hana aö lokum. þessi
maður var þorsteinn Einarsson Rangel, en
sá maður, sem studdi hann tjárhagslega, því
Rangel var bláfátækur, var Grímur Jónsson
Tliorkelín, prófessor, seinna skjalavörÖur viÖ
kgl. leyndarskjalasafniö. þegar Rangel hætti
störfum sakir heilsubilunar, taka við prent-
smiðjunni sonur og stjúpsonur lians, en 1825
er stjúpsonur Rangels, S. L. Moller, orðinn
eigandi prentsmiðjunnar meó peningaláni
frá Rókmenntafélaginu.
íslendingar hafa því haft viðskifti viö þessa
prentsmiðju í því nær liálfa aÓra öld. Hafn-
ardeild Bókmenntafélagsins lét aö sjálfsögðu
prenta bækur sínar liér aÖ mestu, þar til
Hafnardeildin lluttist til íslands 1911. Héöan
mun stafa samband Jóns Sigurössonar við
prentsmiÖjuna, enda lét hann líka prenta hér
ýmislegt af því, sem hann gaf út sjálfur.
Hér fekk líka dr. Yaltýr GuÖmundsson prent-
aöa Eimreiðina, meöan hann haföi hana, og
FræÖafélagið hefír látiö prenta flestar hækur
sínar hér, síöan þaö var stofnaö 1912.
En þaö sem mér fínnst réttlæta það, aó
draga þessa prentsmiðju fram í dagsbirtuna
fyrir Islendinga, er það, aÖ hún var íslenzk-
um fræöi- og stjórnmálamönnum hér í Höfn
hin mesta hjálparhella á þeim tímum. er
þeir þörfnuðust mest styrktar, en þeir höfÖu
víst oftast lítiÓ fé milli handa, og kom prent-
smiðjan þeim þá oft lil hjálpar meÖ greiðslu-
fresti. Mun þetta oft hafa komiÖ sér vel
fyrir Jón SigurÓsson og fyrr og seinna aðra
Islendinga, er einhverju vildu koma á prent,
en höföu litil peningaráð. Prentun var for-
vígismönnum ísl. þjóðarinnar hér nauðsyn-
leg, ætti þeim aÖ vinnast eittlivaÖ á í sókn-
inni. Og aÖ því er eg hezt veit, hefír prent-
smiöjan ávallt látiÖ Islendinga njóta þess, aö
hún er af „ísl. ætt<£ og naut ísl. peningaláns
við stofnun hennar.
Jón SigurÖsson kom oft í prentsmiöjuna,
og þótti honum stundum prentunin ganga
seint. þá er prentsmiðjueigandi vissi sök á
sig að þessu leyti, kvaÖ honum ekki hafa
veriö um aÓ verÖa á vegi Jóns, því aÖ liann
kvað hafa verið hvass í orðum, er honum
þótli miÖur; en þá er liann liaföi ausið úr
sér og fengið loforð um hót og betrun, var
hann hinn bezti. Gamall prentari, er lært
haföi í prentsmiðjunni og unnið þar í 50 ár,
Christian Nielsen, hefir sagt mér, aö engar
sendifarir hafí hann farið með ljúfara geÖi
en þær til Jóns. Var hann ávalt ljúfur i viÖ-
móti viÖ drenginn, og baö hann aö fara fram
í eldhús til Ingihjargar og fá kaffisopa, meöan
Jón fór yfir prófarkirnar, væru það loka-
prófarkir.
þá er önnur hlið á þessu máli, sem að
visu veit aö prentsmiÖjunni, en að mínu viti
hefir haft mikla þýÖingu fyrir ísl. prentara-
6