Heima og erlendis - 01.12.1946, Qupperneq 8

Heima og erlendis - 01.12.1946, Qupperneq 8
og kvenna, sem við gömlu fauskarnir hér þektum fæst af. Eftir aó form. hafði sett fundinn, ilutti Páll A. Pálsson dýralæknir ræðu til hinna nýkomnu stúdenta aÖ heiman. Af því að ýmislegt í ræÖu hans á erindi til ileiri en þeirra er á hlustuðu, skal liér tek- inn kaili úr ræÖu lians. Eftir aó hafa drepið á andiiÖ Tslendinga gagnvart Dönum áöur fyrri, sagði hann: „Af eigin reynslu þekki ég að mér og öÓrum var þaÖ heldur til baga hér fyrstu árin, aÖ viÖ höföum fyrirfram gert okkur ákveÖnar skoðanir um þjóöina, skoÓ- anir sem alls ekki eru heppilegar þegar maÓur á aÖ starfa hér um nokkra ára skeið. TakiÖ því nú þegar til endurskoÓunar hvaó ykkur fínnst rétt í þeim kenningum, sem að ykkur hefur veriÓ haldiÖ í þessu efni og hvaö rangt, það er eitt af frumskilyröunum til þess, aÖ þið komist í nánari kynni vió þjóðina og lærið aÖ dæma hana í réttu ljósi. þaÓ ætti nú að vera af sú tíð, er íslenskir stúdentar geröu sér far um t. d. að tala dönsku meö framhurÓi sem væri sem allra óskiljanlegastur dönsku fólki, og margan annan tepruskap, sem oft stafaði af minnimátt- arkend. En þó mikil hreyting ætti nú að vera á orÖin afstööu okkar gagnvart Dönum, þá er líklega ekki hægt aö segja, aÖ eins mikillar breytingar sé vart lijá Dönum gagn- vart oss. Enn „lilær heimskinginn aö oss“ hér á Hafnarslóð eins og á dögum Bjarna. En fyllist ekki þótta og vandlætingu þess vegna það er ekki ómaksins vert, enda á engan hált Islandi í hag. Sjálfum ykkur og löndum ykkar gerið þiÖ meira gagn með því aö fræÖa „heimskingjan" um hag okkar og háttu. En fari hann með villu og öfgar, þá segið þið honum hið rétta og þaö meÖ fullri einurö. En því geri ég þetta aö umtalsefni hér að ég veit þess dæmi, að íslenskir stúdentar hafa stundum, þegar þeir hafa inætt van- þekkingu og skilningsleysi lijá hérlendu fólki, fyllst þótta og jafnvel fyrirlitningu, sem stundum hefur endst öll þau ár sem þeir hafa dvaliö hér, og hefur þaö náttúrlega veriÓ sjáli'um þeim óheppilegast“. Páll fór síðan nokkrum orÖum um Stú- dentafélagÖiÓ og sagði: „Hér hafa vitanlega verið menn af öllum flokkum og oft hefur veriÖ deilt ærið hart þegar stjórnmál hafa veriÖ rædd. þó hygg eg aÖ ilokkadráttar hafi aldrei gætt eins og heima á Fróni. Mér fínnst menn hafa verið sanngjarnari og víÖsýnni hér. Kanske stafar þaÖ af því, aó við höfum staöið í nokkurri fjarlægö frá viðburðunum heima. En ef um hagsmunamál félagsius eÖa stúdenta yfirleitt hefur veriÖ aÓ ræÓa, hefur samheldnin veriÖ órofin. Sum ykkar kannist kanske nokkuÓ viÓ hin pólitísku fé- lög í háskólanum heima og þann flokka- drátt, sem þar ríkir annað veifiÖ. Slíkt er óþekt hér, eöa svo hefur verið í minni tíÖ, og saknar þess víst enginn.“ RæÖu sinni lauk Páll með þessum orÖum: „þiÓ sem liingað eru komin til aÖ þreyta langt háskólanám, eigiö að hafa lietri mögu- leika en fiestir aðrir til aÖ öölast þá víðsýni, þaö umhurÖarlyndi, þá viröingu fyrir skoÖ- unum annara sem oss Islendingum í dag er ef til vill nauðsynlegra en fiest annaÖ. I von um aÖ þiÖ megiÖ hafa þetta hug- fasl, bæði viÖ nám ykkar hér og starf ykkar hér í félaginu, býö ég ykkur öll hjartanlega velkomin í vorn hóp.“ þá talaÖi Einar Bjarnason um ættfræÖi, fróólegt sögulegt yfirlit um þessi fræði. þaö var auðvitaÖ „hjórhlé" aÖ vanda, en dýr er nú sá sopin orðinn, kr. 1,(50 ílaskan meÖ þjórfé, meira en hálfrar stundar tíma- laun fyrir almennan prentara (setjara) hér. Viö Hafnarháskóla eru nú, aÖ því er næst verÖur komist, 16 ísl. stúdentar, 15 stunda verkfræði og 12 eru að námi viö ýmsa aÖra skóla hér. Gleðileg jól og gott og farsælt nýár óskast lesendum blaÖsins — heima og erlendis. HEOIA OO EREENDIS ÚTGEFANDI OG RITSTJÓRI: pORFINNUR KRISTJANSSON ENGTOFTEVEJ 7, K0BENHAVN V. ★ BlaÖiÖ kemur út annan hvern mánuÖ. VerÖ árgangsins í Danm. kr. 4.50, einstök blöö 75 aura. Á íslandi einstök blöð kr. 1.50, árg- kr. 9.00. AÖalumlioÖ á Islandi: Bókavcrxlun ísafoldar. í Kaupmannaböfn: Ejnar Munksgaard, Norregade 0. Prentaö lijá S. L. Moller, Kaupmannahöfn.

x

Heima og erlendis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.