Víkurfréttir - 04.03.2010, Side 1
www.heklakef.is
Sölu- og þjónustuumboð
í Reykjanesbæ
K.Steinarsson
NÆSTUM
NÝIR
BÍLAR
9. tölublað • 31. árgangur • Fimmtudagurinn 4. mars 2010
Betri innlánsvextir
- kynntu þér málið á spkef.is
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær
Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Auglýsingadeild 421 0001
Fréttadeild 421 0002
Aðrar deildir 421 0000
998 kr/stk.
Grillaður
kjúklingur
2l coke fylgir frítt með
Fullt af nýjum
fréttum á hve
rjum
degi á vf.is
Það geng ur ým is legt á þeg ar loðnu ver tíð in er
á fullu eins og þessi mynd
Ell erts Grét ars son ar ber með
sér. Hún er tek in í Salt veri í
Njarð vík en þar hef ur loðnu
fryst ing stað ið yfir all an sól
ar hring inn í viku. Í gær var
búið að frysta hátt í þús und
tonn af hrogn um og rúm lega
500 tonn af loðnu.
Að sögn Þor steins Er lings
son ar, út gerð ar manns í Salt
veri, hef ur ver ið blússandi
gang ur í vinnsl unni síð ustu
daga. „Nú vant ar hins veg ar
meiri kvóta. Ég væri sátt ur
þó ekki fengjust nema 30
40 þús und tonn í við bót,“
sagði Þor steinn. Fyr ir vik ið er
loðnu ver tíð in frem ur stutt en
Þor steinn seg ir þetta minnsta
loðnu kvóta sem hafi ver ið gef
inn út í tvo ára tugi.
Gusu gang ur á loðnu ver tíð
VIÐ ELSK
UM
KAFFI
Hafðu samband og
leitaðu leiða til að
hagræða hjá þér.
Við höfum lausnir sem
henta þér og þínum.
- sjá miðopnu VF í dag
Fundur um atvinnumál á Suðurnesjum verður
haldinn á sal Gerðaskóla í
Garði nú síðdegis. Samkvæmt
fundarboði verður staðan á
vinnumarkaði skýrð, hver
staðan sé og hvert stefnir.
Sveitarfélagið Garður boðar
til fundarins.
„Fundarboðendur vilja stíga
fram og hefja viðræður um
atvinnumál út fyrir ramma
p ól i t í sk rar u mr æ ðu o g
leita eftir breiðri samstöðu
stjórnvalda, atvinnulífs og
sveitarfélaga í landinu til að
koma hjólum atvinnulífsins af
stað,“ segir m.a. í fundarboði.
Á meðal frummælenda er
Katrín Júlíusdóttir, iðnað
arráðherra. Fundurinn hefst
kl. 17:15.
Fundur um
atvinnumál
í Garðinum
Menn ing og ferða þjón usta
blómstr ar í Grinda vík
Lífs björg in
í fiski kör um
Grétar í
GrindaVík