Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.03.2010, Side 6

Víkurfréttir - 04.03.2010, Side 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 31. ÁRGANGUR6 VERSLUN OG VIÐSKIPTI Opin kynning Eldvörp, Ásbrú (á móti Virkjun) Tölvupóstur - Dagatal - Skjöl - Vefsíður - Hópar atmos.is Í DAG kl. 16:00-17:30 Heilsu hús ið hef ur opn að versl un að Hring braut 99 í Kefla vík, þar sem Lyfja rak áður versl un sína. Í til efni af opn un inni af henti Heilsu hús ið pen inga styrk til Vel­ ferð ar sjóðs Suð ur nesja að upp hæð 150.000 krón ur. Það var Sigur björn Gunn ars son, fram kvæmda stjóri Lyfju hf., sem af henti séra Skúla S. Ólafs syni frá Vel ferð ar sjóði Suð ur nesja styrk inn. Með þeim á mynd inni eru Bryn dís Lín dal, um sjón ar mað ur versl­ un ar Heilsu húss ins í Reykja nes bæ og Jó­ hanna Krist jáns dótt ir, rekstr ar stjóri Heilsu­ húss ins. Í Heilsu hús inu eru á boðstól um breið lína af heilsu vör um og bæti efn um ým is kon ar, auk hrein læt is vöru og húð vöru. Heilsu hús ið opn ar í Reykja nes bæ - og styrk ir Vel ferð ar sjóð Suð ur nesja um 150.000 kr. Vetur minnir á sig Eftir tiltölulega mildan vetur þá hefur sjálfur Vetur konungur minnt á sig svo eftir hefur verið tekið síðustu daga. Vetrarveður skall á með látum í síðustu viku og í mikilli ófærð þurftu hjálparsveitir að sinna um 300 útköllum á Suðurnesjum vegna bifreiða sem voru fastar í snjó og ófærð. Aðrir urðu fyrir því að missa stjórn á ökutækjum sínum með afleiðingum eins og sjást hér að neðan. Auglýsingadeild Víkurfrétta Auglýsingasíminn er 421 0001 Ráðstefna Samtaka sjálfstæðra skóla verður nk. laugardag þann 6. mars á veitingahúsinu Ránni kl. 13­17. Samtök sjálfstæðra skóla voru stofnuð 10. mars 2005 og eiga því fimm ára afmæli um þessar mundir. Aðilar að samtökunum eru yfir 50 leik- og grunnskólar. Ráðstefnan Jákvæðni er óborganlegt veganesti er þriðja ráðstefnan sem Samtök sjálfstæðra skóla standa fyrir. Ráðstefnunni í ár er ætlað að beina kastljósinu að mikilvægi þess að nemendur og starfsfólk skóla finni fyrir vellíðan, vináttu, jákvæðu viðmóti og efli með sér vitund um gildi þess í mannlegum samskiptum. Vilja samtökin undirstrika mikilvægi jákvæðni og gera hana að sérstöku umfjöllunarefni á þessari ráðstefnu ekki síst á tímum sem þessum. Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar og skráningu eru á heimasíðunni www.sssk.is. - Jákvæðni er óborganlegt veganesti Ráðstefna sjálfstæðra skóla í Reykjanesbæ

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.