Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 04.03.2010, Blaðsíða 17
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 17VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGUR 4. MARS 2010 TAX FREE AF INNIMÁLNINGU TAX FREE ódýrt að mála fyrir páska! FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS Lifandi myndir í Sjónvarpi Víkurfrétta á vf.is LOÐNUFRYSTING Í SALTVERI Ólafur Þór efstur hjá S-lista í Sandgerði Úrslit liggja fyrir í prófkjöri Samfylkingar og K-lista óháðra borgara í Sandgerði. Samtals greiddu 524 einstaklingar atkvæði en á kjörskrá voru rétt um 1100 manns. Í fyrsta sæti hafnaði Ólafur Þór Ólafsson. Annar varð Sigursveinn Bjarni Jónsson og Guðrún Arthúrsdóttir varð í þriðja sæti. Í fjórða sæti varð Þjóðbjörg Gunnarsdóttir og Sigríður Jónsdóttir í því fimmta. Helgi Haraldsson hafnaði í 6. sæti. Sameiginlegur framboðslisti mun bjóða fram undir listabókstafnum S, en samhliða prófkjörinu var kosið um hvort nota ætti S eða A.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.