Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.01.2012, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 26.01.2012, Blaðsíða 7
7VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 26. janúar 2012 Vertu í góðu sambandi við Víkurfréttir! n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000 BREYTTUR OPNUNARTÍMI Í MÓTTÖKU OG AFGREIÐSLU HSS Frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Athugið frá og með 1. febrúar nk. breytist opnunartími í móttöku og afgreiðslu HSS sem hér segir: Móttakan er opin alla virka daga frá kl. 07.30 – kl. 20.00 Móttakan er opin allar helgar og helgidaga frá kl. 10.00 - kl. 19.00 Tekið er á móti neyðartilfellum allan sólarhringinn. Öll starfsemi heilsugæslunnar og sjúkrahússins er óbreytt. Vaktlæknir er í húsinu allan sólarhringinn. Einnig verður vakthjúkrunarfræðingur í húsinu til kl. 21.30 alla virka daga. Vinsamlegast hringið í 112 ef þið þurð á læknisaðstoð að halda utan opnunartíma. Ef um neyðartilfelli er að ræða og þið hað ekki síma meðferðis má hringja á dyrabjöllu legudeildar/Ljósmæðravaktar við inngang elstu byggingar sjúkrahússins (A álmu). Sigríður Snæbjörnsdóttir Árshátíð Félags eldri borgara á Suðurnesjum Verður haldin 5. febrúar nk. kl. 18:00 í Lava salnum Bláa Lóninu Miðaverð kr. 6000.- Dagskrá: Formaður skemmtinefndar setur skemmtunina og að því loknu flytur hann ávarp. Veislustjóri: Kristján Jóhannsson Skemmtiatriði: „Með blik í auga“ stjórnandi Arnþór Vilbergsson. Þriggja rétta kvöldverður. Aðgöngumiði gildir sem happadrættismiði. Mummi Hermanns spilar fyrir dansi. Rúturferðir kl. 17:30 frá þeim stöðum sem miðar eru seldir þ.e. Sandgerði: Jórunn, s. 423 7601, Garður: Auðarstofa Ingibjörg, s. 896 7935 Vogar: Guðlaugur, s. 424 6501, Grindavík: Eyrún, s. 426 8087, S.B.K: s. 420 6000, Hafnir: Jón, s. 421 6919. Nesvellir: Inga Lóa, s. 420 3440. Rútufargjald innifalið í miðaverði Fjölmennum. Skemmtinefndin. Geymið auglýsinguna. ATVINNA Reykjanesbær óskar eftir kröftugum starfsmanni á Umhverfis- og skipulagssvið. Ábyrgð og starfssvið: og reglur Menntunar- og hæfniskröfur: og skipulagshæfni. Umsóknir skulu berast til starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, fyrir 9. febrúar eða á mittreykjanes.is. skulum nálgast þetta stóra verkefni (að koma okkur á réttan kjöl) þannig. Ungur Suðurnesjamaður sem flutti til Austfjarða til að vinna í nýju álveri þar fyrir nokkrum árum sagði við VF að hann hefði m.a. gert það til að vera tilbúinn í gott starf þegar álver í Helgu- vík færi í gang. Hingað myndi hann flytja um leið og hann gæti. Hann sagði að álverið á Reyðarfirði hefði bjargað Austfjörðum en hluti af vandamáli við að halda fólki þar í mjög vel launuðum störfum álversins væri þó einhæft og einangrað samfélag. Hér á Suður- nesjum hefur verið uppgangur þrátt fyrir kreppu í menningu hvers konar og íþróttum og þá erum við í mun meira þéttbýli en frændur okkar fyrir austan. Við ættum því að vera tilbúin að taka við nýjum atvinnutækifærum. Þangað til eigum við að einbeita okkur að því að styrkja menntunarstig svæðisins. Hærra menntunarstig mun verða eitt okkar sterkasta vopn í framtíðinni og styrkja stoðir þessa samfélags. Fullt af nýjum myndasöfnum á www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.