Víkurfréttir - 26.01.2012, Blaðsíða 14
14 FIMMTUdagUrInn 26. janúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR
EINSTAKLINGSRÁÐGJÖF,
HÓPARÁÐGJÖF,FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF
JURTABLÖNDUR FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA
ÁSDÍS RAGNA
EINARSDÓTTIR
GRASALÆKNIR
BETRI NÆRING OG
AUKIN HEILSA
Á námskeiðinu er farið yr:
(Hringbraut 108 við
íþróttavöllinn).
Verð:
Skráning í s: 899 8069 eða á netfangið asdisragna@hotmail.com
Ásdís Ragna Einarsdóttir, grasalæknir.
JURTABLÖNDUR
FÁST NÚ Í HYLKJUMNÝTT!
Föstudaginn síðastliðinn opn-aði Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir sýninguna Á Bóndadag í
Listasafni Reykjanesbæjar. Fjöldi
fólks var viðstatt opnunina en
boðið var upp á þorramat og
léttar veitingar sem runnu vel
ofan í mannskapinn. Sérstaka at-
hygli vakti þegar meðlimir hljóm-
sveitarinnar Hjálma báru inn á
svið tvífara sína sem listamenn
höfðu búið til úr við. Var það mál
manna að viðar-Hjálmarnir gæfu
þeim sem af holdi eru ekkert eftir
og vöktu þeir mikla kátínu gesta.
Sýningin er liður í verkefninu
Réttardagur- 50 sýninga röð og
mun vera sú 34. í röðinni. Stefnt
er að því að setja upp 50 sýningar
á tímabilinu júní 2008 til júní 2013
sem allar fjalla á einn eða annan
hátt um sauðkindina og þá menn-
ingu sem skapast út frá henni.
Nú þegar hafa sýningarnar ratað
í flesta landshluta auk Hollands,
Þýskalands og Bretlands. Verkefnið
vinnur Aðalheiður yfirleitt í sam-
starfi við heimamenn og aðra lista-
menn á hverjum stað fyrir sig.
Viðar-Hjálmar
slógu í gegn
vf.is
Þorrinn var blótaður samkvæmt venju á laugardaginn var hjá Njarðvíkingum. Þorrablótið fór fram í íþróttahúsinu
í Njarðvík að þessu sinni en vanalega hefur veislan farið fram
í Stapa. Njarðvíkingar skemmtu sér konunglega enda fór
veislustjórinn Örvar Kristjánsson á kostum eins og við var
búist. Rúmlega 300 manns gæddu sér á kræsingum þeirra
Réttar-manna og létu helstu gikkirnir það eftir sér að prófa
súrmatinn, þó svo að mönnum hafi líkað hann misvel.