Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.2012, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 06.09.2012, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGURINN 6. SEPTEMBER 2012 • VÍKURFRÉTTIR22 VÍKURFRÉTTIR Í SÍMANN m.vf.is 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 6. - 12. sept. nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leirnámskeið • Handavinna • Leikfimi - dans- boltaleikfimi. • Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur • Bridge • Hádegismatur • Síðdegiskaffi • Bókaútlán Föstudaginn 7. september n.k. kl. 14:00 Léttur föstudagur: Kynning á tómstundastarfi eldri borgara á vegum Reykjanesbæjar og Félags eldri borgara á Suðurnesjum. Allir velkomnir Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ Kirkjur og samkomur: Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fj ölsky lduguðsþj ónust a og sunnudagaskóli 9. september kl.11. Spilakvöld aldraðra og öryrkja 13. September kl.20. Sjá nánar um starfið á njardvikurkirkja.is SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Einstaklingsíbúð! Ca. 45m2 íbúð fyrir reyklausan einstakling. Trygging. Engin gæludýr. Laus strax. 690-8390 eftir kl. 18 60m2 íbúð til leigu á jarðhæð á Túngötu 13 í Keflavík. 65000 + hiti og rafmagn. Uppl. í síma 6994758 á milli 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00 TIL SÖLU 2ja herbergja, 70m2 íbúð við Heiðarból. Seld með yfittöku á láni plús sölulaun, greiðslubyrði láns rúmlega 50 þús. pr. mán. Uppl. í síma 421 1420. HÚSAVIÐGERÐIR Skipti á þaki Íbúðareigendur í fjölbýli í Keflavík óska eftir tilboði í þakskipti á 3ja hæða húsi í Keflavík. Upplýsingar hjá siddy@simnet.is ÞJÓNUSTA Snilldartilboð á ferðinni, nú er rétti tíminn til að græja bílinn fyrir veturinn. Bónstöð Ragga í Garði kynnir. Mössun, Djúphreinsun og alþrif. Fólksbíll 15.000 kr. Jeppinn 16.000 kr. Alþrif með bóni. Fólksbíll 5000 kr. Jeppinn 6000 kr. Stærri jeppinn 7000 kr. Allar upplýsingar og pantanir í síma 772-1554. Er einnig á facebook. www.facebook.com/bonstodragga . Endilega gerstu vinur á facebook. Vagnageymslur í vetur hjá Alex ferðaþjónustunni , k r. 7 5 0 0 , - l e ngd ar m e t e r i n n tímabilið. Uppl. alex@alex.is eða 421 2800 á skrifstofutíma. Bíla Filmur & Þrif Set filmur í allar gerðir bíla og bílaþrif upplýsingar í síma 868- 7752 eða gretartor@hotmail.com VEITINGASALAN Í LEIRU ER OPIN ALLA DAGA HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 421 4100 EÐA NETFANGIÐ GS@GS.IS SÚPA DAGSINS OG FERSKUR FISKUR KAFFIVEITINGAR, HAMBORGARAR, SAMLOKUR OG FLEIRA GÓÐGÆTI. OPIÐ ALLA DAGA FRAM Á KVÖLD FYRIR FÉLAGA Í GS OG AÐRA. NÝT T Ljúff enga r pizzu r Í GOLFSKÁLANUM LEIRU FÖSTUDAGINN 21. SEPTEMBER 2012 KL. 20:00. (HÚSIÐ OPNAR KL.19:00) LÉTTAR VEITINGAR, HAPPDRÆTTI, RÆÐUMAÐUR, TÍSKUSÝNING, TÓNLIST OG MIKIÐ FJÖR ! MIÐASALA MÁNUDAGINN 17. SEPTEMBER AÐ HAFNARGÖTU 45 (TANNLÆKNASTOFA KRISTÍNAR) MILLI KL. 16:00 -18:00. HÚSIÐ LOKAR KL. 01:00 VERÐ KR. 3.500,- ALLAR KONUR VELKOMNAR KVENNANEFND GS NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU Á HEIMASÍÐU GS WWW.GS.IS/ EÐA HJÁ ERLU Í SÍMA 899-2955 OG GUÐRÚNU BIRNU Í SÍMA 867-6506 KONUKVÖLD Reykjanesbær hefur auglýst eftir tilboðum í uppsteypu og utanhússfrágang vegna bygg- ingar á nýju hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Verkið nær til að gera húsið fullfrá- gengið að utan og tilbúið fyrir inn- réttingar að innan og skal verkinu vera lokið eigi síðar en 1. október 2013. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Á. Ágústsson karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisla- disk á skrifstofu THG arkitekta, Faxafeni 9, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Nesvalla Njarðarvöllum 4, Reykja- nesbæ mánudaginn 24. september nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmdir við bygginguna hafa gengið vel en fyrsti áfangi sem var uppsteypa sá Hjalti Guðmundsson ehf. um. Nýtt hjúkrunarheimili í Reykja- nesbæ verður 4.350 m2 að stærð, með 60 nýtískulegum einstaklings- íbúðum, en auk þess verður hluti af þegar byggðri þjónustumiðstöð á Nesvöllum nýtt fyrir starfsemi hjúkrunarheimilis. Stefnt er að því að taka nýtt hjúkrunarheimili í notkun í byrjun ársins 2014. ÚTBOÐ HJÚKRUNARHEIMILIÐ REYKJANESBÆ Stærð hússins er 4.338 m². Helstu magntölur eru: Mót 13.000 m² Steypa 1.700 m³ Steypustyrktarstál 180 tonn Flísaklæðning 2.234 m² Viðsnúið þak 1.380 m² Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 1. október 2013. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Á. Ágústsson karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá kl. 13:00 mánudaginn 3. september n.k. á skrifstofu THG Arkitekta Faxafeni 9, 108 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Nesvalla Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ mánudaginn 24. september nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjanesbær, óskar eftir tilboðum í uppsteypu og ut nhússfrágang vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili að Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ. Verkið nær til að gera húsið fullfrágengið að utan og tilbúið fyrir innréttingar að innan. Hausti ð er yndislegur tími og al ltaf ánægjulegt þegar allir á heimilinu detta aftur í sína daglegu rútínu í vinnu, skóla og tómstundum eftir langt og gott sumarfrí. Á þessum árs- tíma er að mörgu að huga þegar kemur að börnunum í upphafi skólaárs. Mataræðið skipar þar stóran sess en með því að veita börnunum okkar heilsusamlegt mataræði og kenna þeim hollar matarvenjur erum við að leggja grunn að góðri heilsu þeirra og vellíðan. Að nesta börnin vel í skólann með hollt og gott nesti er afar mikilvægt en misjafnt er milli skóla hvaða áherslur eru varðandi val á nesti. Snið- ugar hugmyndir að nesti væri t.d. ýmsar tegundir af ávöxtum og grænmeti, gróft brauð með hollu áleggi, jógúrt án viðbætts sykurs, hnetur og rúsínur, rís- kaka eð lífrænu hnetusmjöri og gúrkum, so ið egg, ávaxtabo- ost, orkuklattar, o.fl. Þessar hug- myndir eru auðvitað líka hægt að nota sem snarl eftir skóla. Börn eru nefnilega mikið fyrir að snarla og sérstaklega þegar þau eru í yngri kantinum en við sem foreldrar getum haft svo gríðarlega mikil áhrif á heilsu barnanna okkar með því að að- stoða þau í að velja holla og góða fæðu og að sjálfsögðu verðum við að reyna að vera þeim góð fyrirmynd! Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir. www.facebook.com/ grasalaeknir.is www.facebook.com/grasalaeknir.is ›› Nesvellir í Reykjanesbæ: Annar áfangi nýs hjúkr- unarheimilis boðinn út Hollt og gott nesti í skólann Magnús Torfason, Brynja Magnúsdóttir, Karl Einarsson, Jónína Magnúsdóttir, Guðni Ingimundarson, Jóhann Daði Magnússon, Ingimundur Aron Guðnason, Björn Bogi Guðnason, Magnús Máni Guðnason, Jóhanna Sigurðardóttir, og systkini hinnar látnu. Elsku hjartans konan mín, yndislega mamma okkar, amma Jósefína, tengdamamma, dóttir og systir, Jósefína Kristbjörg Arnbjörnsdóttir, Sunnubraut 12 Garði, lést í faðmi fjölskyldunnar á D-deild HSS þann 31. ágúst sl. Útför fer fram frá Útskálakirkju í Garði, föstudaginn 7. september kl. 15:00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Helga Auðunsdóttir, Anna Guðrún Garðarsdóttir, Sigurjón Sveinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Garðar Brynjólfsson, Krossholti 15 Keflavík, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 2. september sl. Útför fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju, fim- mtudaginn 13. september kl. 14:00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.