Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.11.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 15.11.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUdagUrInn 15. nóveMber 2012 • 45. TölUblað • 33. árgangUr Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 WWW.N1.IS ÞÚ FÆRÐ VETRARDEKKIN HJÁ N1! Opið: virka daga 11-18 Heilsuform Reykjanesbæ, Krossmóum VINSÆLASTI ORKUDRYKKUR Á ÍSLANDI Í DAG! R E Y K J A N E S BÆ n Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur og Marel verðlauna nemendur í FS: Nemendur við Fjölbrauta-skóla Suðurnesja hrepptu síðdegis í gær aðalverðlaun í keppninni Snilldarlausnir Marels. Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur hefur um- sjón með Snilldarlausnum en bakhjarl keppninnar er Marel auk sérstaks stuðnings frá Samtökum atvinnulífsins. Markmið Snilldarlausna er sem fyrr að gera sem mest virði úr verðlitlum hlutum. Snilldar- lausnin 2012 kemur frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja en hana eiga þeir Gunnar Örn Bragason og Hrannar Elí Pálsson. Tölvu- vagninn er lítill vagn á hjólum undir borðtölvuturna með sér- stakri pumpu sem fest er við turninn. Vagninn má nota til að færa turninn úr stað og einnig nota pumpuna til að lyfta tölv- unni upp og eiga þannig auð- veldara með að tengja snúrur og annað við bakhluta turnsins. Líklegust til framleiðslu þótti hugmyndin um gardínuhljóð- deyfi sem Suðurnesjamennirnir Þorgils Arnar Þórarinsson, Hall- dór Jón Grétarsson og Theódór Már Guðmundsson unnu úr afskorningum af sverum raf- magnsvír. Nánar er fjallað um verðlaunin á vef Víkurfrétta og þar má einnig nálgast myndbönd sem sýna verðlaunahugmyndirnar. Hugvitsamir FS-ingar moka inn verðlaunum Brotist var inn á veitinga-staðinn Rána í Keflavík aðfararnótt mánudags. Hinir óboðnu gestir brutust jafn- framt inn í alla spilakassana á staðnum, á annan tug talsins. Verksummerki þykja benda til þess að þeir sem þarna voru að verki hafi notað barefli við at- hæfið. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið og biður þá, sem kunna að geta veitt upp- lýsingar, að hafa samband við lögregluna í síma 420-1800. BrotISt Inn í á annan tug SpIlakaSSa lukkuleg hjón í grindavík Það voru lukkuleg hjón á besta aldri sem komu til Ís- lenskrar getspár með vinnings- miða upp á rúmar 28 milljónir og að vonum í skýjunum með vinninginn. Miðinn var keyptur í Aðal- braut í Grindavík og er annar af tveimur vinningsmiðunum sem fyrsti vinningur kom á síðasta laugardag. Þau segja vinninginn koma sér einstaklega vel fyrir jólin og bara lífið sjálft þar sem þau hafa búið við dræm lífskjör, en hjónin eru bæði öryrkjar og hafa þurft að berjast í bökkum. Konan hefur spilað í tvö ár með sömu tölurnar og hún taldi það einungis tímaspursmál hve- nær stóri vinningurinn kæmi. Þau geta því nú andað léttar og notið frelsisins sem fylgir vinn- ingnum. Gunnar Örn Bragason og Hrannar Elí Pálsson með verðlaunin sín.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.