Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2013, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.05.2013, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 8. maí 2013 9 Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Opin sýningarhelgi Líttu við um helgina Í tilefni af opnun sýningarinnar Íbúð kanans sem allar um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík viljum við bjóða Suðurnesjamönnum í heimsókn helgina 11.-12. maí frá kl. 13.00 – 16.00, sýningin er haldin á Grænásbraut 607 á Ásbrú. Sýningin hvetur til samtals um hálfrar aldar sögu varnarliðs á Íslandi en segja má að Bandaríkjamenn, hermenn og borgarar sem störfuðu á varnarstöðinni á Miðnesheiði hafi verið hluti af daglegu lífi Suðurnesjamanna óslitið í hálfa öld. Þetta er vinsamlega snertið sýning. Gestir eru hvattir til þess að miðla sinni reynslu og sögu og geta þeir skráð hana í gestabók á staðnum. Þá verður hægt að gefa muni til sýningarinnar og verður hún uppfærð eftir því sem ábendingar berast frá gestum. Íbúð kanans, lífið á vellinum Life on a NATO base Sýning um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík SP 607 West Avenue á Ásbrú SAMFÉLAG FRUMKVÖÐLA, FRÆÐA OG ATVINNULÍFS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.