Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2013, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 08.05.2013, Qupperneq 9
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 8. maí 2013 9 Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Opin sýningarhelgi Líttu við um helgina Í tilefni af opnun sýningarinnar Íbúð kanans sem allar um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík viljum við bjóða Suðurnesjamönnum í heimsókn helgina 11.-12. maí frá kl. 13.00 – 16.00, sýningin er haldin á Grænásbraut 607 á Ásbrú. Sýningin hvetur til samtals um hálfrar aldar sögu varnarliðs á Íslandi en segja má að Bandaríkjamenn, hermenn og borgarar sem störfuðu á varnarstöðinni á Miðnesheiði hafi verið hluti af daglegu lífi Suðurnesjamanna óslitið í hálfa öld. Þetta er vinsamlega snertið sýning. Gestir eru hvattir til þess að miðla sinni reynslu og sögu og geta þeir skráð hana í gestabók á staðnum. Þá verður hægt að gefa muni til sýningarinnar og verður hún uppfærð eftir því sem ábendingar berast frá gestum. Íbúð kanans, lífið á vellinum Life on a NATO base Sýning um hversdagslíf bandarískra hermanna á varnarstöðinni í Keflavík SP 607 West Avenue á Ásbrú SAMFÉLAG FRUMKVÖÐLA, FRÆÐA OG ATVINNULÍFS

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.