Iðnaðarmál - 01.03.1957, Page 17
Nýjar bækur
Adhesion and Adhesives, N. A. De-
Bruyne & R. Houwink. 1951, 534
bls.
Aluminium Paint and Powder, J. D.
Edwards, 1955, 228 bls.
Architectural Drafting, W. J. Horn-
ung, 1955, 160 bls.
Atlas of the World’s Resources —
Vol. II: The Mineral Resources of
the World, W. Van Royen & O.
Bowles o. fl., 1952, 180 bls.
Building, Planning, and Design Stan-
dards, H. R. Sleeper, 1955, 334 bls.
Chemical Engineering Materials, F.
Rumford, 1955, 380 bls.
Chemical Formulary, The, Vol. 10,
H. Bennett, 1956, 400 bls.
Chemical Processing of Wood, A. J.
Stamm & E. E. Harris, 1953, 604
bls.
Complete Home Repair Handbook,
Emanuele Stieri, 1950, 1618 bls.
Construction Methods and Machi-
nery, F. H. Kellogg, 1953, 415 bls.
Detergents — What they are and
what they do, D. Price, 1952, 159
bls.
Deterioration of Materials. Causes
and Preventive Techniques, Great-
house & Wessel, 1954, 850 bls.
Electroplating Engineering Hand-
book, ed. A. Kenneth Graham,
1955, 670 bls.
Elements of Radio, Abraham Marcus
& William Marcus, 1954, 800 bls.
Enamelling — Principles and Prac-
tice, K. F. Bates, 208 bls.
Extrusion of Plastics, Rubber and
Metals, Simonds, 1952, 470 bls.
Fiberglas Reinforced Plastics, R. H.
Sonneborn, 1954, 252 bls.
Foams: Theory and Industrial Appli-
cations, J. J. Bikerman, 1953, 347
bls.
Food and Agriculture, Handbook of,
F. C. Blanck ed., 1955, 1048 bls.
Food Preservation by Ionizing Radi-
ations, Research on the Science
and Technology of, R. S. Hannan,
1955, 192 bls.
Highway Engineering, L. I. Hewes &
C. H. Oblesby, 1954, 628 bls.
How to Plan and Buy Printing, R. R.
Karch, 1950, 192 bls.
Isotopic Tracers, G. E. Francis o. fl.,
1954, 322 bls.
Kidder-Parker: Architects’ and Buil-
ders’ Handbook, 2315 bls., 1003
myndir.
Laboratory Design, IJ. S. Coleman
ed., 1951, 370 bls.
Manual of Audio-Visual Techniques,
R. deKieffer & L. W. Cochran,
1955, 192 bls.
Materials and Methods in Architec-
ture, B. H. Holmes, 1955, 416 bls.
Modern Automotive Engine Repair,
J. W. Vale, Jr„ 1954, 192 bls.
Modern Manufacturing Processes, J.
L. Morris, 1955, 580 bls.
Organic Coating in Theory and Prac-
tice, A. V. Blom, 1949, 310 bls.
Plastics for Corrosion-Resistant Ap-
plications, R. B. Seymour, 1955,
449 bls.
Practical Marine Engineering, R. C.
King, 1948, 470 bls.
Prefabrication of Houses, The, B.
Kelly, 1951, 466 bls.
Preparation and Use of Audio-
Visual Aids, K. B. Haas & H. Q.
Packer, 1954, 327 bls.
Problems in Electrical Engineering,
S. Parker Smith, 1954, 342 bls.
Protective Coatings for Metals, R. M.
Burns, 1955, 657 bls.
Rubber. Fundamentals of its Science
and Technology, J. Le Bras & I.
E. Berck, 1956, 416 bls.
Sheet Metal Principles and Proce-
dures, Emanuele Stieri, 1955, 256
bls.
Successful Commercial Chemical De-
velopment, H. M. Corley, 1954,
374 bls.
Tool Engineering Analysis and Pro-
cedure, L. E. Doyle, 1950, 499 bls.
Wool Shrinkage and its Prevention,
R. W. Moncrieff. 1954, 576 bls.
L. L.
Byggingarstarfsemi
í Bandaríkjum N.-Ameríku
Nýlega er komin út skýrsla undir
þessu nafni á vegum Iðnaðarmála-
stofnunarinnar. Segir þar frá kynnis-
för fjögurra íslenzkra sérfræðinga í
byggingariðnaði til Bandaríkjanna í
nóv.—des. 1955 á vegum Inter-
national Cooperation Administration.
Tilgangurinn með skýrslunni er að
gefa öðrum kost á að kynnast því,
hvers þátttakendur fararinnar urðu
vísari um bandaríska byggingarstarf-
semi, og þá einkanlega því, sem at-
hyglisvert er fyrir okkur íslendinga,
ef það mætti verða til að varpa nýju
ljósi á sum af okkar eigin vandamál-
um.
Mennirnir, sem fóru í för þessa,
voru: Gísli Halldórsson arkitekt,
Jósef S. Reynis arkitekt, Karl Sæ-
mundsson byggingarmeistari og Þór-
ir Baldvinsson arkitekt. sem var for-
maður sendinefndarinnar. Skýrslan
skiptist í níu sjálfstæða kafla, sem
hér segir:
1. Tildrög farar og skipulag, 2.
Byggingarefnarannsóknir, 3. Tilhög-
un byggingarvinnu, 4. Smáíbúða-
hverfi, 5. Verzlunarhverfi, 6. Endur-
bygging eldri bæjarhverfa, 7. Um
endurbyggingu og umferðamál í Chi-
cago, 8. Byggingar á vegum félaga
og fyrirtækja og 9. Tæknihjálp Sam-
einuðu þjóðanna.
Þeir, sem áhuga hafa á að eignast
eintak af skýrslunni, eru beðnir að
snúa sér til skrifstofu IMSÍ. Skýrslan
er látin í té ókeypis.
S. B.
IÐNAÐARMÁL
57