Iðnaðarmál - 01.02.1971, Side 10

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Side 10
TAFLA III Mesti vindhraSi, sem mœldist í ofviðrum í Svíþjóð liaustin 1967 og 1969 Dags. Staöur Vindhraði m/sek Mesti 10 mín. Mesta hvioa meðalvindur 17/11 1967 Lundur (Ystad) 34 42 22/9 1969 Gautaborg 31 37—40 1/11 1969 Stokkhólmur 21 34 Flokkun landsvæða með tilliti til vindálags er byggð á þeim líkum, sem eru á hvassviðrum á hverjum stað, að því er langtímamælingar benda til. í vindstöðlum margra ná- grannaþjóða, t. d. Breta og Norð- manna o. fl., er miðað við það óveð- ur, sem líkur benda til, að komi einu sinni á hverjum 50 árum. Reglu- bundnar vindmælingar hafa verið stundaðar á fáeinum stöðum hérlend- is um nokkurt skeið, en veðurathug- anastöðvum hefur fjölgað verulega á síðari árum og tækjabúnaðurþeirra aukizt. Til þess að kanna, hvernig tíðni hvassviðra er háttað í aðalat- riðum á landinu, var leitað til Veður- stofu íslands um upplýsingar í því sambandi. Kortið á 1. mynd er byggt á upplýsingum Veðurstofunnar um tíðni hvassviðra á 64 stöðum á land- inu á 5 ára tímabilinu 1965 til 1969. Aðeins um þriðjungur athugananna er byggður á raunverulegum mæl- ingum með vindmælum, en hinn hlut- 1. mynd. Kortið sýnir í stórum dráttum, á hversu mörgum dögum á ári má búast við, að veðurhæð nái 10 vindstigum eða meira víðs vegar um land, byggt á mælingum fimm ára tímabilsins 1965—1969. Um miðbik landsins er lítið vitað nema Hveravelli með 17 daga að jafnaði. 40 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.