Iðnaðarmál - 01.02.1971, Qupperneq 23

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Qupperneq 23
1. mynd. Alkunna er, að þegar byggt er úr steinsteypu, eru fyrst reist tvö timbur- hús, og steypunni hellt á milli timb- urhúsanna. Timburhúsin eru síðan rifin, þegar steypan er orðin nægi- lega sterk. Flutt er til landsins mótatimbur fyrir um 200—300 milljónir króna árlega. Stór hluti af þessu timbri fer í spað við notkun. Hinn steinsteypti kassi er oftast húðaður með pússn- ingu til þess að hylja þær misfellur, sem fram komu við að steypa í tré- húsin. Ekki verður sagt, að mikils frum- leika hafi gætt í gerð yfirborðsáferð- 2. mynd. ar steinsteypu hérlendis, þótt einstaka undantekningar lýsi þó í auðninni, eins og t. d. framhlið stöðvarhússins við Búrfell. Ritstjórn Iðnaðarmála leyfir sér að benda Iesendum blaðsins á nýút- komna bók, er nefnist „Guide to ex- posed concrete finishes“ eftir Michael Gage, og er til í Tæknibókasafni stofnunarinnar. Meðfylgjandi myndir eru birtar hér til að gefa örlitla hugmynd um hvað unnt er að gera til þess að auka fjölbreytni í gerð yfirborðsáferðar steinsteypu. 1. mynd. Plastfilma fjarlægð af hinni formuðu steinsteypu-einingu. 2. mynd. Polystyrene- og urethan-frauðplast er notað sem innlegg í mót og steypt að frauðinu. Frauðið er fjarlægt þegar steypan hefur harðnað. 3. mynd. Stálmót, sem timburkubbar hafa ver- ið lagðir ofan á, og plastfilma „vacuum"- formuð yfir. 3. mynd. ^-Aieater !• 'i I” |r vacuum IÐNAÐARMÁL 53

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.