Iðnaðarmál - 01.02.1971, Page 26

Iðnaðarmál - 01.02.1971, Page 26
nim iiim^ 11. mynd. 12. mynd. 11. mynd. Vatnsgeisli eða sandblástur er oít notaður til þess að gera yíirborðið hrjúft. Dýpt hrufanna er háð aldri steypunnar. 12. mynd. Sykurlausnir eru oft bornar á mótflötinn til þess að koma í veg fyrir, að sementsefjan harðni. Sementsefjan er síðan þvcgin burt. Nota má litað sement til þess að auka fjölbreytnina. 13. mynd. Stigagangur í stjórnarbyggingu í Osló. Sandblásinn eftir frumteikningu Picasso. 13. mynd. 56 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.