Franskir dagar - 01.07.2004, Blaðsíða 25

Franskir dagar - 01.07.2004, Blaðsíða 25
Varðeldur og brekkusöngur á Búðagrund Kvöldstundin viö varðeldinn á Búðagrund og söngurinn í brekkunni í Búöagilinu er ómissandi þáttur í hátíöarhöldum Franskra daga. Ekki spillir gleðinni að margir gestanna taka sér far með heyvagnalestinni sem leggur af stað frá Slökkvistöðinni hálftima áður en kveikt er í bál- kestinum. Björgunarsveitin Geisli sér um varðeldinn og tryggir að fyllsta öryggis sé gætt. Forráðamenn barna ættu að sjá til þess aö þau fari ekki of nærri eldinum, áhrifanna frá logunum verður ekkert síður notið í hæfilegri fjarlægð. Jósef Auðunn Friðriksson á Stöðvarfirði leiðir brekkusönginn að þessu sinni. Þarf nú einungis að biðja um logn á jörðu og hita í lofti og þá mun stemmningin koma afsjálfu sér ef allt fer að venju. Eldspú- arar munu verða á Búðagrundinni og leika listir sínar við birtuna frá bálinu. Þegar það fer að dvína, eða um kl. 23:30, geta gestir notið flugeldasýningarinnar, heitir og endurnærðir eftir allan sönginn. Nældu þérí vegabréf láttu stimpla þad hjá ESSO um allt land : íso mar. á næstu ESSO stöð Fullstimpluðu vegabréfi skilar þú svo inn og færð um leið Fanta-góðan glaðning, þú velur 4» úrfjórum tegundumaf Fanta! Veqabréfin fara í pottog glæsilegir vinningar^Cr r eru dregnir: utáhverjum sunnudegi á Rás 2. Aðalvinningurinn verdur dreginn Út i sumarlok þegar einn heppinn þátttakandi fær eins ársafnot affíww ■iír ' Ooel Astra tryggðum hjá VÍS ásamtlOOO lítrum af Úrvals bensínifra nánari upplýsingar um vegabréfaleikinn mar/<5/ og vinnmgana Gieymdu ekki vegabréfinu I sumar! 25

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.