Franskir dagar - 01.07.2011, Page 15

Franskir dagar - 01.07.2011, Page 15
í gestastofu Landsvirkjunar, Végarði, er í boði margháttaður fróðleikur. Hægt er að fræðast um byggingu Kárahnjúkavirkjunar og Fljóts- dalsstöðvar í máli og myndum, skoða líkan af svæðinu og ýmislegt fleira. Jafnframt er hægt að nálgast helstu upplýsingar um ástand og færð vega í gestastofu. Boðið er upp á skipulagðar skoðunarferðir inn í stöðvarhús kl. 13:30 og 15:30 alla daga frá 10. júní til 10. ágúst, hámark 8 gestir í ferð. Stærri hópa verður að bóka með fyrirvara. Frá 11. júní til 20. ágúst verður boðið upp á leiðsögn við Kárahnjúkastíflu, miðvikudaga og laugardaga frá kl. 14:00-17:00. Végarður er opinn alla daga frá kl. 10:00 til 17:00, 1. júní til 31. ágúst. Meiri upplýsingar • More information Sími/tel: 470 2570 ■ vegardur@)lv.is Landsvirkjun

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.