Franskir dagar - 01.07.2011, Blaðsíða 18

Franskir dagar - 01.07.2011, Blaðsíða 18
Franskir dagar - Les jours franqais Franskir dagar 2011 Paintball og leisertak viö íþróttavöllinn föstudag og laugardag ef veður leyfir. GoKart á svæöinu föstud. og laugard. Nánar í götuaugl. Spámaður á staðnum föstudag og laugardag. Tímapantanir í síma 692-1649. Opnunartímar Safnið Fransmenn á íslandi Opið alla helgina frá kl. 10:00 - 17:00. Safn um veru franskra sjómanna við íslandsstrendur - vinalegt kaffihús. Söluskáli S.J. Opið alla helgina frá 09:00 - 22:00. Frönsk lauksúpa og önnur spennandi tilboö á mat alla helgina. Café Sumarlína Fimmtudagur opið 10:00 - 01:00 - Stuð á barnum. Föstudagur opið 10:00 - ? Pizzahlaðborð frá 17:00 - 20:00. Laugardagur opið 10:00 - ? Sunnudagur opið 11:00 - 22:00. Ýmsir smáréttir frá 11:00 — 21:00 alla dagana. Félagsheimilið Skrúður Kaffiveitingar og bar. Opið laugardag frá 12:00 - ? Brunch frá 12:00 - 14:00 Samkaup Strax Opnunartímar: Föstudagur 09:00 - 18:00 Laugardagur 10:00 - 18:00 Sunnudagur 11:00 - 14:00 Margvísleg tilboð alla helgina. Vínbúðin Fáskrúðsfirði Opnunartímar: Fimmtudagur 16:00 - 18:00 Föstudagur 14:00 - 18:00 Laugardagur 12:00 - 14:00 Iþróttahús, opið í sturtuaðstöðu Opnunartímar: Föstudagur 16:00 - 19:00 Laugardagur 10:00 - 14:00 Sunnudagur 10:00 - 14:00 - Ath. Sundlaugin er lokuð í sumar. Skólamiðstöðin: Sýningar opnar: Föstudagur 16:00 - 19:00 Laugardagur 16:00 - 19:00 Sunnudagur 13:00 - 16:00 Kaffi- og kakóbollar, kakókönnur, nálapúðar, kökudunkar, öskubakkar o.fl. í eigu heimamanna. Gerða Kristín Hammer og Kristín Guðmundsdóttir Hammer - Ýmiskonar handverk. Þrjár saman, Ásdís Jóhannsdóttir, Dagmar Einarsdóttir og Þuríður Halldórsdóttir - Málverk. Kristín Björk Hjaltadóttir - Vatnslitaverk og keramik. Tangi - Gamla Kaupfélagið Húsið verður opið á laugardag og sunnudag frá 14:00 - 18:00. Kynning í máli og myndum á fyrirhugaðri endurbyggingu Minjaverndar á Franska spítalanum á Búðum. 18 Miðvikudagur 20. júlí 20:00 Ganga í aðdraganda Franskra daga Gengið upp með Skjólgilsá, mæting við verkstæðið á Ljósalandi. Ganga fyrir alla fjölskylduna. Göngustjóri er Guðmundur Jakobsson. Fimmtudagur 21. júlí 18:00 Tour de Fáskrúðsfjörður Hjólað frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn. Mæting við Leiknishúsið kl. 17:00 fyrir þá sem vilja láta ferja hjólin sín að Höfðahúsum. 20:00 Kenderíisganga að kvöldlagi. Lagt af stað frá Tanga. Börn mæti i fylgd með fullorðnum. Föstudagur 22. júlí 17:00 Fáskrúðsfjarðarhlaupið 2011, 5 ára afmælishlaup. Haupið verður frá Franska spítalanum við Hafnargötu fram og til baka með norðurströndinni og endað við grunninn þar sem spítalinn stóð upphaflega. Hlaupnir verða 10 og 21,1 km. Nánari upplýsingar og skráning á: http://faskrudsfjardarhlaupid.blogcentral.is/ 17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsiö. 19:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja Söngskemmtun í Fáskrúðsfjarðarkirkju kl. 19. Fram koma Þórunn Guðmundsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og feðgarnir Bragi Bergþórsson og Bergþór Pálsson. Söngvararnir sameinast í áhuga sínum á íslenskri menningu og tónlistararfi. Því má búast við tvísöngslögum og þekktum ættjarðarlögum, en einnig verður brugðið á leik með frönskum barnalögum í þeirra eigin útsetningum. Þá er Fáskrúðsfirðingurinn í hópnum og tónskáldið, Þórunn, líkleg til að koma á óvart með frumsaminni tónlist fyrir þessa tónleika. Bráðskemmtilegir tónleikar. Forsala í s. 864 2728 Föstudagssíðdegi Hverfahátíð Glens og gaman um allan bæ. Skipulagt í hverju hverfi fyrir sig.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.