Franskir dagar - 01.07.2011, Qupperneq 19
Franskir dagar - Les jours franqais
Hverfastjórar eru:
Bláa hverfiö - Guörún íris Valsdóttir s: 899-8981
Bleika hverfið - Guörún Gunnarsdóttir s: 863-6117
Græna hverfið - Guörún Jónina Heimisdóttir s: 897-5632
Rauöa hverfiö - Karen Hlín Halldórsdóttir s: 869-7461
Gula hverfiö - Ásta Eggertsdóttir s: 868-3297
Appelsínugula hverfiö - Jón Marinó Sigurösson s: 846-2319
Viö viljum vekja athygli á því að í ár verður ekki heyvagnaakstur
og eru hverfin þess í staö hvött til aö efna til skrúögöngu úr
hverju hverfi og gaman væri að fólk kæmi skrautlega klætt.
22:00 - 23:30
Setning franskra daga 2011 - á Búðagrund
Setning, varöeldur, brekkusöngur með Jónsa í Svörtum fötum
í fararbroddi, eldsýning o.fl.
23:30 - 00:00
Flugeldasýning
13:30 - 14:00
Skrúðganga
Lagt verður af stað frá Franska grafreitnum aö minningarathöfn
lokinni. Fjöllistahópur sprellar meö gestum og gangandi. Allir
hvattir til að mæta og gaman væri aö sjá sem flesta í skrautlegum
klæðnaöi.
14:00
Hátíö í miðbænum (hátíðarsvæöi)
Kynnir á hátíðinni er Björgvin Franz Gíslason.
Meðal atriða eru: Einar einstaki, Snæþór Jósepsson, Cireus Atlantis
- fjöllistahópur, leiktæki, Björgvin og félagar, götumarkaður,
kassabílarall, happdrætti og margt fleira.
17:00
íslandsmeistaramótið í Pétanque
Á sparkvellinum við skólamiöstöðina.
Skráning á staðnum og á heimasíöu Franskra daga,
www.franskirdagar.com
J4*%
00:00 - 03:00
Félagsheimilið Skrúður - Jónsi heldur uppi stuðinu fram eftir
nóttu. Sumarlína með barinn opinn í Skrúði.
09:30 - 11:00
Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson
Mæting við Reykholt.
11:00 - 12:00
Fáskrúðsfjarðarkirkja
Helgistund með þátttöku allra aldurshópa. Allir hvattirtil að koma
til kirkju eins og þeir eru klæddir, hvort heldur er í íþróttafötunum
eftir minningarhlaupið, trúðabúningnum eða öðrum klæðnaði.
Eftir stundina verður gengið að Hafnargötu 11 þar sem fyrsta
skóflustunga verður tekin að endurbyggingu Franska spítalans.
12:00
Hafnargata 11
Fyrsta skóflustunga tekin að endurbyggingu Franska spítalans
við Hafnargötu 11. Kynning í máli og myndum á fyrirhugaðri
endurbyggingu spítalans hefur verið sett upp í Tanga, opið frá kl.
14:00-18:00 laugardag og sunnudag.
12:30 - 13:30
Minningarathöfn í Franska grafreitnum
- Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á íslandsmiðum, og
blómsveigur lagður að minnisvarðanum um þá. Hvetjum alla sem
eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu
athöfn. íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi.
13:00
Vélhjólaakstur
Mótorhjólaeigendur fjölmenna á fákum sínum frá íþróttahúsinu í
hringferð um bæinn. Hjólin verða til sýnis við lögreglustöðina til
kl. 15:00.
Wh Landsbankinn E EIMSKIP Fjarðabyggðar
Laugardagur 23. júlí
20:00 - 22:00
Harmonikkudansleikur í Skrúði
Nú pússum við dansskóna og fáum okkur snúning við Ijúfa
nikkutóna Ágústs Ármanns Þorlákssonar. Ekkert kynslóöabil, afar
og ömmur, pabbar og mömmur, takið með ykkur börnin og stígið
saman dans.
23:00 - 03:00
Dansleikur í Skrúði
Hljómsveitin Von ásamt Matta Papa leikur fyrir dansi,
vínveitingar á staðnum, 18 ára aldurstakmark.
Forsala aögöngumiða á Sumarlínu og í götunni.
Sunnudagur 24. júlí
11:00 - 12:00
Ævintýrastund fyrir börnin
Mæting við bátinn Rex. Björgvin Franzskemmtirsér með börnunum.
13:00
Óssund.
Börn og fullorðnir taki sér sundsprett í Ósnum.
Mæting við tjaldstæðið.
13:00 - 16:00
Hoppukastalar o.fl. við skólamiðstöðina,
sýningar opnar. Blakdeildin verður með veitingasölu.
KFFB
14:00
Trjónubolti
Á sparkvellinum við skólamiðstöðina.
Frábær skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar.
Keppt er í 7 manna liðum, 5 inn á í einu.
Þátttaka tilkynnist í síma 820-7411 eöa 843-7775.
Sjá einnig: www.fjardabyggd.is og
franskirdagar.com
> LVF
FJARÐABYGGÐ
0
ALCOA
Góða skemmtun.
Undirbúningsnefndin.
íslandsbanki
19