Franskir dagar - 01.07.2011, Side 25
Franskir dagar - Les jours franqais
Hvítlauksbrauð
5 dl vatn
5 tsk. þurrger
2 tsk. salt
2 msk. olia
u.þ.b. 900 g hveiti
6 pressaðir hvítlaukgeirar
Leysið ger upp í vatninu og
blandið salti, oliu og hveiti saman
við. Hnoðið vel. Pressið hvítlauk-
inn út í deigið smátt og smátt á
meðan hnoðað er. Leggið rakan
klút yfir deigið og látið það hefast
í 45 mínútur. Skiptið deiginu í þrjá
hluta og mótið úr þeim brauð. Passið að hnoða ekki
allt loft úr deiginu. Búið til rauf í mitt brauðið og
smyrjið hvítlaukssmjöri I raufina, stráið basiliku yfir
smjörið. Brettið svo deigið yfir smjörið þar til það er
alveg hulið. Látið hefast í 30 mín. Bakið við 220°C
I 20 mínútur. Gott er að úða vatni inn í ofninn,
þegar brauðin eru sett inn, til að fá stökka skorpu.
Ostasalat 1 dós sýrður rjómi
1 camembert ostur 3 msk. majónes
1 mexicoostur Skerið ostinn í bita og vínberin
\ piparostur í tvennt. Blandið öllu saman
\ rauð paprika með sýrðum rjóma og majónesi.
/2 gul paprika Gott að láta standa I um stund
vínber eftir smekk í ísskáp áður en borið er fram.
Pestó
60 gfersk basilikulauf
2 msk. furuhnetur
3 hvítlauksrif
125 ml ólívuolía
4 msk. parmesan ostur
salt
Setjið allt saman í matvinnsluvél og
maukið vel.
Klúbbtjúttar (40stykki)
2 pakkar400 g smjördeig (fæstí
öllum betri búðum landsins)
75 g blaðlaukur, smáttskorinn
250 g skinka, smátt skorin
100 ggráðostur
2 eggjarauður
Raðið smjördeigsplötum saman
þannig að þær myndi aflangan
ferhyrning, látið brúnirnar skarast
og bleytið þær svolítið og fletjið út. Gott er að
fletja deigið út með bökunarpappír báðum megin.
Athugið að gera deigið ekki mjög þunnt. Sáldrið
blaðlauk, skinku og rifnum gráðosti jafnt yfir deigið.
Rúllið deiginu upp og skerið í u.þ.b. 3 cm þykka
búta. Raðið á plötu, þrýstið létt á hvern bita, penslið
yfir með eggjarauðu.
Bakið Í180°C heitum ofni við blástur 115 mínútur.
Berið fram með rifsberja- eða hrútaberjahlaupi
(eiginlega alveg nauðsynlegt).
rúarstimpillinn
Fáskrúð sf) örður /OOf)
Um aldamótin 1900 bjó á Fáskrúðsfirði 271 maður
samkvæmt bókinni Hagskinnu. Mannfjöldi þessi
hefur kallað á aukna þjónustu og þegar árið 1897
var komið á legg póstafgreiðslu á staðnum undir
nafninu Búðir, sem notaðist til að byrja með við
kórónustimpilinn „Kolfreyjustaðir". Númera-
stimpilinn „40" tók við af kórónustimplinum
árið 1903, en var notaður I stuttan tíma, aðeins
til 1905.
Árið 1906 fékk Fáskrúðsfjörður brúarstimpilinn
„Fáskrúðsfjörður" afgerð Blb, einsogsjá má I bók
Þórs Þorsteins „íslenskir stimplar: rit um brúar-
rúllu og vélstimpla 1894-1992" sem gefin var
út I Reykjavík 2003. Hér fyrir neðan er mynd af
bréfspjaldi með umræddum brúarstimpli sem
stimplað var 6. nóvemberl906.
Bréfspjaldið var
senttil Akureyrar
ogleiðarstimplað
á Egilsstöðum
21. nóvember og
komustimplað
á Akureyri 2.
desember sama ví’
ár. Það sem vakti
sérstaka athygli
mínasemnúmera-
stimplasafnara var tölustafurinn 40 sem hand-
skrifaður er neðst í vinstra hornið. Getur verið
að það eigi að tákna núm-
erastimpilinn 40 sem verið
hafði í notkun þarna árið
áður? Gaman væri að heyra
I lesendum um þá kenningu
og einnig hvort einhver eigi
Fáskrúðsfjörð stimplaðan
fyrir 6. nóvember 1906.
BréfspjáwmS« 'tLa “"
v/taðhvenasrársms 7906 stimpi t brynjolfur.sigurjonsson@gmail.com
25