Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 04.01.2008, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FÖSTUDAGURINN 4. JANÚAR 2008 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Leiðbeinendur Andrés Þ. Eyjólfsson íþróttafræðingur Jóhanna Ingvarsdóttir íþróttafræðingur Ingunn Rós Valdimarsdóttir leikskólakennari Þóra Sigrún Hjaltadóttir leikskólakennari Skráning á akademian@akademian.is og í síma 420 5500 Nánari upplýsingar á www.akademian.is Sportstubbar (18 mán til 3ja ára) Kl. 09:00 til 09:50 og 10:00 til 10:50 Kraftstubbar (3 til 4 ára / árg. 2003-2004) Kl.11:00 til 11:50 og 12:00 til 12:50 Þrekstubbar (5 til 6 ára / árg. 2001-2002) Kl.13:00 til 13:50 Hefst laugardaginn 12. janúar Mæting einu sinni í viku Íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 6 ára. Megináhersla Stubbaakademíunnar er að auka alhliða þroska barnanna með fjölbreyttum æfingum, söng og leikjum. Stubbaakademían Verð aðeins 6.500 kr ������������������ Frí stunda skól inn Ak ur skjól í Ak ur skóla skellti sér í hina ár legu jóla ferð mánu dag inn 17. des em ber sl. Far ið var með strætó á veit ing astað inn Duus þar sem krökk un um var boð ið uppá pip- ar kök ur og kakó með rjóma. Eins og sjá má þá skemmtu krakk- arn ir sér mjög vel og vilja þau sér stak lega þakka starfs fólki Duus fyr ir ljúf feng ar veit ing ar og fr á bær ar mót tök ur. Fjöldi er lendra rík is borg ara á Suð ur nesj um eykst veru- lega á milli ára eða frá því að vera 1.374 í byrj un des em ber 2006 í 1.806 í byrj un des em- ber 2007. Lang flest ir þeirra hafa bú setu í Reykja nes bæ og þar hef ur fjölg un þeirra orð ið mest, voru 794 fyr ir ári en töld ust vera 1.207 nú í byrj un des em ber. Þetta kem ur fram í töl um frá Hag stofu Ís lands. Pól verj ar eru í mikl um meiri- hluta þeirra er lendu rík is borg ara sem bú setu hafa á Suð ur nesj um, eða 1.171 af heild ar töl unni. Í byrj un des em ber 2006 voru þeir 779. 817 þeirra eru skráð ir með bú setu í Reykja nes bæ en þar voru þeir 465 fyr ir ári síð an. Íbú um á Suð ur nesj um fjölg aði um 1.537 á einu ári, voru 18.878 þann 1. des em ber 2006 en voru orðn ir 20.415 í byrj un des em- ber 2007. Mik il fjölg un er lendra rík is- borg ara á SuðurnesjumHVER ER MAÐ UR ÁRS INS 2007 Á SUÐURNESJUM?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.