Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR VÍ KU RS PA UG RITSTJÓRNARPISTILL Nýtt útlit, nýr vefur og fleiri nýjungar Teikning: Guðmundur Rúnar Í sívaxandi fjöl- breyttu þjóðfélagi er nauðsynlegt að fylgjast vel með og það höfum við hjá Víkurfréttum e i n s e t t o k k u r að gera hér eftir sem hingað til. Í ársbyrjun fagnaði fyrirtækið Vík- ur f ré t t i r ehf . aldarfjórðungsafmæli og þótti okkur þá við hæfi að gera nettar breytingar á okkar helstu miðlum. Eins og þú lesandi góður sérð fórum við með blaðaútgáfu okkar í létta útlitsbreytingu og á forsíðu má sjá nýjan blaðhaus VF, í öðru formi og öðrum lit. Elsti starfsmaður VF, Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri og hönnuður af guðs náð gerði þennan nýja haus. Við vonum að lesendur taki vel á móti blaðinu í örlítið breyttum búningi. Innihaldið verður áfram á svipuðum nótum því við höldum áfram að gera mannlífinu öllu á Reykjanesi góð skil og reynum við þá hreinlega að skilja ekkert út undan. En við látum okkur ekki duga að koma með nýtt útlit á merki blaðsins og fyrirtækisins heldur og munum við á morgun setja í loftið nýjan fréttavef vf.is. Hann er líka með bláa litnum sem er aðeins að taka yfir rauða litinn (þó hann muni ekki hverfa hjá VF) og svo er nýja netsíðan okkar með ýmsum skemmtilegum nýjungum. Vefurinn verður aðgengilegri og fjölbreyttari á allan hátt og við sem að honum stöndum stefnum enn hærra með hann en undanfarin ár hefur hann mælst meðal tuttugu mest sóttu vefjum á Íslandi og í topp fimm meðal fréttavefja. Um tíu þúsund innlit eru inn á vefinn á hverjum degi. Það er eitthvað sem auglýsendur mættu hafa í huga því við erum hér komin með okkar dagblað eða daglega fréttamiðil sem við sinnum ákaflega vel. Það vita þeir sem sækja vefinn reglulega. Framtíðin í fjölmiðlun er meira og meira að færast inn á netið þó svo ekki sé hægt að sjá nein endalok í fréttablöðum. Þetta er bara hrein viðbót og mjög skemmtileg. Ég hef áður sagt að það sé mikill styrkur í starfsemi Víkurfrétta hvað íbúar á Suðurnesjum eru í góðu sambandi við okkur. Við reynum að sinna öllum ábendingum og með því höfum við styrkt samband okkar við lesendur í gegnum tíðina. En það má alltaf gera betur og við viljum því hvetja lesendur að hafa samband með því að senda okkur fréttaskot í gegnum vefinn, vf.is eða hringja í okkur. Meðal fleiri nýjunga á þessu ári er Sjónvarp Víkurfrétta. Það er í þróun hjá okkur og undirbúningi. Þar munum við smám saman koma sterk ari inn með skemmtilegri rás á kapalkerfinu í Reykjanesbæ og hugsanlegri útvíkkun á því á vefn um. Þannig stefnum við að því að samkeyra dagskrá sem bíður upp á gríðarlega möguleika. Við munum láta ykkur fylgjast með því á næstunni. Sem sagt: Margar skemmtilegar nýjungar í vinnslu og bígerð hjá okkur hér á Víkurfréttum. Páll Ketilsson, ritstjóri. Vart hef ur orð ið við að mygla og svepp ir hafi m y n d a s t í n o k k r u m íbúð um á Vall ar heiði og herma heim ild ir Vík- ur frétta að jafn vel hafi nokkr ir íbú ar veikst af þess um or sök um. Jó fríð ur Leifs dótt ir, um sjón- ar mað ur fast eigna hjá Keili, sagði í svari við fyr ir spurn VF að ver ið væri að bregð ast mjög skipu lega við þeim til- fell um sem hafa kom ið upp. „Um er að ræða u.þ.b. 12 íbúð ir af þeim rúm lega 400 sem nú eru í út leigu og eru fram kvæmd ir hafn ar af full um krafti og er áætl að að þeim ljúki á 2-3 vik um. Það er vit að hver or sök in er og við höf um full tök á ástand inu, sem ekki er talið vara samt.“ Hún seg ir auk in held ur að fram kvæmd ir hafi frá upp- hafi ver ið skipu lagð ar í sam vinnu við sér fræð inga, m.a. Heil brigð is eft ir lit Suð- ur nesja og Nátt úru fræði- stofn un Ís lands. Einnig hafi verk fræði stof ur ver ið með í ráð um við end ur bæt ur á klæðn ingu og ein angr un til að tryggja að þetta komi ekki upp aft ur í þess um til teknu íbúð um. Við þær fram kvæmd ir seg ir Jó fríð ur að fylgt sé ströngu verk ferli og við þær not uð sér tæk efni sem eru bæði sveppa- drep andi og sótt hreins andi. Unn ið á svepp um og myglu Þriðju dags kvöld ið 11. mars verð ur þjóð hátta kynn ing í Salt fisk setr inu í Grinda vík frá kl. 20-22 „Líf ið er salt fisk ur“. Fræðsla um verk un þorsks um ald ir, m.a. sýni kennsla á kút- maga verk un o.fl. fróð legt tengt fiski. Þjóð hátta kynn ing in verð ur í sýn ing ar sal Salt fisk set urs ins en þar má bæði sjá, heyra og finna hvern ig salt fisk ur inn var unn inn og varð ein mesta út flutn ings- vara Ís lend inga. Þor björn hf, Salt fisk setr ið, Grinda vík ur bær og sjf menn ing ar miðl un standa að þjóð hátta kynn ing unni. Heitt verð ur á könn unni og all ir vel- komn ir með an hús rúm leyf ir. www.grinda vík.is Í til efni kynn ing ar er 15% af- slátt ur af salt fisk rétt um í Salt- hús inu, restaur ant í Grinda vík er gild ir út mars mán uð. Pönt- un ar sími 426 9700 eða 892 7755. Kút maga kvöld, Grinda vík- ur deild ar Lions verð ur í Festi, föstu dags kvöld ið 14. mars. sjá nán ar www.salt husid.is Þjóðhátta- kynning í Grindavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.