Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. MARS 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ��������������������� ��� ���������������� �������������������������������������������� ��� ������ Laugardaginn 8. mars kl. 14.30 mun Daði Guðbjörns- son listmálari vera með leið- sögn fyrir almenning um sýn- inguna í Listasal Duushúsa. Daði er einn af þekktustu málurum landsins og hefur sýnt víða, bæði hér á landi og erlendis. Sýningin í Lista- salnum ber heitið Dans elem- entanna og samanstendur af 15 stórum olíuverkum. Sýningin hefur fengið góða dóma og fjöldi gesta lagt leið sína í Duushúsin til að njóta verkanna. Guð björn Guð björns son sögnvari og bróðir Daða mun einnig koma fram og syngja nokkur lög við undirleik Ragn- heiðar Skúladóttur. Sýn ing ar sal ur Lista safns Reykjanesbæjar er í Duus- húsum. Þar er opið alla daga frá kl. 11.00-17.00 og að- gangur er ókeypis. Sýningin Dans elementanna stendur til 9. mars. Síðasta sýningar- helgin hjá Daða Daði Guðbjörnsson tók á móti nemendum Fjölbrautaskólans á dögunum og sagði þeim frá verkum sínum. Listasafn Reykjanesbæjar VF / EL LE RT G RÉ TA RS SO N

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.