Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 06.03.2008, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. MARS 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Þann 27. febrúar varð þessi ungi maður á myndinni 50 ára, hann ásamt nánustu ættingjum, áttu góða stund í sveitinni af því tilefni. Margar góðar gjafir, kærkomnar óskir og kveðjur bárust og fyrir það vill hann þakka. Í galleríi Innrömmunar Suð- urnesja hefur verið opnuð samsýning fimm listamanna sem sýna olíumálverk sem unnin voru á námskeiði undir handleiðslu Guðmundar Rún- ars Lúðvíkssonar, myndlist- armanns. Verkin eru hvoru- tveggja abstrakt og fígúratíf og er skemmtilegt að sjá mismun- andi túlkun og útfærslu lista- mannanna á sama viðfangsefn- inu. Listamennirnir fimm eru Agnes Agnarsdóttir, Bergþóra Káradóttir, Guðmundur Mar- íasson, Halla Harðardóttir og Sigrún Hansdóttir. Fimm listamenn í Gallerí Innrömmun

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.