Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 03.04.2008, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. APRÍL 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Tryggðu þína framtíð Hjá Allianz sparar þú í evrum Viðbótarlífeyrissparnaður - tryggir þína framtíð Allianz Ísland hf. | Laugavegur 176 | 105 Reykjavík | 595 3300 | allianz@allianz.is | allianz.is | BYR er eigandi Allianz á Íslandi ÓSTÖÐUGLEIKI STÖÐUGLEIKI Ó ! · 1 13 50 Orkuver 6 í Svartsengi er 30 MW gufuaflsvirkjun. Gufan er fengin úr þremur háþrýstum þurrgufuholum og er inntaksþrýstingur hverfils 15 bar. Eimsvali og hjálparkerfi eru vatnskæld með hringrásarvatni frá kæliturni um 2.000 l/sek. Byggingar virkjunarinnar eru samtals: 5.600 m2. Hönnun virkjunarinnar hófst í janúar 2006, framkvæmdir hófust í maí sama ár og gangsetning orkuversins var í desember 2007. Í tilefni af vígslu Orkuvers 6 í Svartsengi óskum við Hitaveitu Suðurnesja og öllum starfsmönnum fyrirtækisins til hamingju með merkan áfanga. Verkfræðingar og arkitektar Orkuvers 6 í Svartsengi TIL HAMINGJU MEÐ ORKUVER 6 Í SVARTSENGI!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.