Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2008, Page 8

Víkurfréttir - 30.04.2008, Page 8
8 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Fræðsluráð Reykjanesbæjar efnir til hvatningaverðlauna fyrir einstaka kennara, kenn- arahópa og starfsmenn í leik- skólum, grunnskólum og tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Verðlaunin eru veitt fyr ir starf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni. Afhending verðlaunanna fer fram 11. júní ár hvert . Dómnefnd v e r ð u r s k i p u ð k j ör n u m fulltrúum fræðsluráðs og áheyrnarfulltrúum. Markmið hvatningaverð- launanna er að vekja athygli á gróskumiklu starfi skólanna og stuðla að nýbreytni og þróunarstarfi. Verðlaunin eru viðurkenning fyrir vel unnin störf í þágu nemenda og for- eldra og staðfesting á því að skólinn sé fyrirmynd annarra á því sviði sem um ræðir. Allir sem vilja geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Verðlaun verða veitt þeim starfsmönnum eða skóla sem þykja hafa af framúrskarandi verkefnum að státa. Viðurkenningarskjöl eru veitt fyrir athyglisverð verkefni. Einnig verða allar tilnefningar birtar á vefsíðu Reykjanesbæjar ásamt umsögn um hverja tilnefningu. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni um hvað- eina í skólastarfi sem unnið hefur verið að á yfirstandandi skólaári s.s. vinnu með nem- endum, stefnumótun og skipu- lag, verkefni eins kennara eða samvinnuverkefni, verk- efni í almennri kennslu eða sérgreinum, framlag ann- ars starfsfólks skólans, for- varnarstarf eða félagsstarf. Tilnefningar skulu berast á þar til gerðum eyðublöðum með rökstuðningi, sjá vefsíðu Reykjanesbæjar. Skila þarf inn tilnefningum fyrir 20. maí ár hvert t i l Fræðsluráðs Reykjanesbæjar. Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs Reykjanesbæjar Loftmynd: Oddgeir Karlsson ������������������������ ���������������������������� � � �� � �� � � �� �� �� �� �� � �� � � � Opnunartími yfir hátíðarnar Móttökustöð fyrir tækja Lokað frá skírdegi til 2. páskadags Berghólabraut 7 Grindavík Vogar Gámastöðvar Kölku fyrir íbúa Suðurnesja Skírdagur: 13.00 - 19.00 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: 13.00 - 19.00 Páskadagur: Lokað 2. páskadagur: Lokað Skírdagur: 13.00 - 18.00 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: 13.00 - 18.00 Páskadagur: Lokað 2. páskadagur: Lokað Skírdagur: 13.00 - 18.00 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagur: 13.00 - 18.00 Páskadagur: Lokað 2. páskadagur: Lokað Uppl. á staðnum milli kl. 13:00 og 17:00. ALEX óskar eftir starfsmanni í þjónustu á bílum. Unnið eftir 2-2-3 vaktafyrirkomulagi. Lágmarksaldur 22 ára. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. alex@alex.is • Aðalgötu 60 Vinnuslys í Kölku Vinnuslys varð í Sorpeyðingarstöðinni Kölku fyrir helgi. Starfsmaður brenndist á andliti er hann var að draga járn úr ofni. Mun maðurinn hafa fengið fyrsta til annars stigs brunasár. 38 milljóna framkvæmd við íþróttamiðstöðina Bæjarráð Garðs hefur lagt til að samþykktar verði framkvæmdir við íþróttamiðstöðina en þær eru nokkuð viðameiri en gert var ráð fyrir í upphafi og er áætlaður kostnaður um 38 milljónir króna. Gert er ráð fyrir stækkun svæðis við sundlaugina sem rúma mun rennibraut, vaðlaug og bætta aðstöðu fyrir börn. Vegna seinkunar á hönnun á nýrri frárennslislögn mun hluti af áætluðum kostnaði vegna hennar frestast fram yfir áramót og skapast þar með svigrúm fyrir aukna framkvæmd við sundlaugina, segir í fundargerð. Suðurnesjadeild Samtaka sykursjúkra verður stofnuð miðvikudags- kvöldið 7. maí nk. kl. 20.00 Stofnfundurinn fer fram í húsnæði Kiwanisklúbbsins að Heiðartúni 4 í Garði. Á fundinum mun Funi Sigurðsson sálfræðingur halda erindi um mikilvægi þess að hafa félagsskap af öðrum í svipuðum sporum. Eru félagsmenn á Suðurnesjum sem og aðrir hvattir til að mæta.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.