Víkurfréttir - 30.04.2008, Side 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 18. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
VF SPORT VF SPORT VF SPORT VF SPORT VF SPORT
Keflvíkingar, til hamingju með
Íslandsmeistaratitilinn 2008
Íslandsmeistarar Keflavíkur verða í útibúi Landsbankans
í Keflavík föstudaginn 2. maí kl. 15:00 og árita plaköt.
Stærsta Taekwondomót Ís-
lands sög unn ar fór fram í
íþrótta hús inu að Sunnu braut
í Reykja nes bæ um síð ustu
helgi þar sem Kefla vík tryggði
sér bik ar meist ara tit il inn á
TSH móta röð inni. Tré smiðja
Snorra Hjalta son ar er að al-
styrkt ar að ili móts ins en 230
kepp end ur frá 12 fé lög um
víðs veg ar að af land inu tóku
þátt á mót inu. Heima menn í
Kefla vík skört uðu stærsta liði
móts ins með 82 manna risal ið.
Alls vann Kefla vík til 48 verð-
launa í mót inu sem er frá bær
ár ang ur en áður hafði fé lag ið
unn ið mest til 28 verð launa á
einu og sama mót inu. Helgi
Rafn Guð munds son var svo
út nefnd ur kenn ari árs ins hjá
SSangYong Ta ekwon fé lög um
ann að árið í röð. Kefla vík
var óum deild ur sig ur veg ari á
mót inu og sagði Helgi Rafn í
sam tali við Vík ur frétt ir að um-
gjörð in í kring um Taekwondo-
deild Kefla vík ur færi sí fellt
batn andi og að menn þar á bæ
væru hvergi nærri hætt ir.
„Við erum að gera rosa lega
góða hluti hér á Suð ur nesj um.
Við vor um langefst í mót inu
eins og sést á þess um 48 verð-
launa sæt um sem við náð um.
Það er gríð ar leg bæt ing hjá
okk ur á milli móta. Núna
erum við að sjá sömu byrj-
enda töl ur hjá Kefla vík og voru
heild ar iðk enda töl ur á síð asta
ári. Ég og Rut Sig urð ar dótt ir
erum með hópana í þjálf un,
með um 10 manna stjórn og
sterkt for eldra starf. Það eru
all ir að gera góða hluti og
við erum hvergi nærri hætt,“
sagði Helgi hress í bragði enda
eng in smá keppn is helgi að
baki hjá Kefl vík ing um.
Á laug ar dag var keppt í bar-
daga á TSH mót inu en á
sunnu dag var keppt í form um,
showbr eak og þrauta braut.
Antje Mull er var val inn kepp-
andi móts ins í full orð ins-
flokk um fyr ir frá bæra frammi-
stöðu í bar daga og form um.
Þá varð Óð inn Már Inga son
bik ar meist ari drengja, Ástrós
Brynjars dótt ir varð bik ar meist-
ari stúlkna og Jón Stein ar
Brynjars son varð bik ar meist-
ari karla. Frá bær ár ang ur
hjá Kefla vík sem vann til 17
gull verð launa í mót inu. Fyr ir
mót leiddu Fjöln is menn bik ar-
keppn inna með eins stigs for-
ystu á Kefla vík en heima menn
létu hend ur standa fram úr
erm um á loka deg in um og upp-
skáru ríku lega. Um miðj an
mái verð ur svo inn an fé lags-
mót Kefla vík ur ásamt loka hófi
deild ar inn ar og þá tek ur við
sum ar frí.
Bar áttu jaxl inn Gunn ar
Ein ars son æfir meira
en aðr ir. Þess vegna var
hann val inn besti mað ur
úr slita keppn inn ar þeg ar
Kefla vík tryggði sér Ís-
lands meist ara tit il inn í
síð ustu viku. Gunn ar lék
10 leiki með Kefla vík í úr-
slita keppn inni og gerði í
þeim að jafn aði 10,3 stig í
leik en oft ar en ekki kveikti
hann í liðs fé lög um sín um
og segja má að hann hafi
ver ið móralsk ur leið togi
liðs ins á loka sprett in um.
Þá fór Gunn ar hrein lega á
kost um á loka spretti úr slita-
keppn inn ar og gerði alls
45 stig í þrem ur leikj um
gegn Snæ fell ing um. Hann
er ekki far inn að hugsa
lengra en að fríi sem hann
stefn ir á með fjöl skyld unni.
,,Næst á dag skrá er tveggja
vikna sum ar frí, ég ætla
njóta þess með fjöl skyld-
unni og svo verð ur sum ar ið
tek ið með trompi,“ sagði
Gunn ar sem æft hef ur af
kappi frá síð asta sumri.
Mun meira en aðr ir.
,,Ég verð dug leg ur í rækt inni
í sum ar og er al gjör lega að
toppa í formi núna. Ég ætla
að halda áfram á þeirri braut
og þetta er mjög skemmti legt
en það er það sem held ur
manni gang andi. Stjórn Kefla-
vík ur hef ur þeg ar spurt mig
að því hvað ég ætla að gera á
næstu leik tíð en upp haf lega
átti þetta tíma bil að vera mitt
síð asta en það tók óvænta
stefnu. Við unn um og ég var
val inn besti leik mað ur úr slita-
keppn inn ar sem var frá bær
við bót,“ sagði Gunn ar.
,,Ég nýtti tæki fær ið vel þeg ar
Siggi gerði breyt ing ar á lið-
inu fyr ir þriðja leik inn gegn
ÍR. Það var mik il vinna yfir
sum ar ið og auka æf ing ar á
tíma bil inu sem skil uðu mér
þess um ár angri en ég fór á
auka æf ing ar á morgn ana, í
há deg inu og svo körfu bolta-
æf ing ar á kvöld in. Þetta
eru eng in geim vís indi, þú
þarft bara að æfa meira en
hin ir í lið inu, borða rétt og
hugsa vel um kropp inn,“
sagði Gunn ar sem hóf fer il
sinn í meist ara flokki Kefla-
vík ur leik tíð ina 1993-1994.
Kefla vík lagði Þór í fyrstu um-
ferð, svo fóru þeir í gegn um
ÍR með glæsi brag og loks
völt uðu þeir yfir Snæ fell.
Gunn ar þakk aði stuðn ings-
mönn um ÍR fyr ir hluta af
vel gengni sinni í und an úr-
slit um. ,,Ég vil bara þakka
þeim fyr ir sem hringdu í mig
á nótt inni en það var í ser í-
unni gegn ÍR. Þeir voru bara
að ónáða en þetta hélt manni
við efn ið. Ég svar aði reynd ar
aldrei í sím ana og kvarta ekki
yfir þessu,“ sagði Gunn ar
Ein ars son og ljóst að þessi
einn reynd asti leik mað ur
lands ins læt ur ekki slá sig
svo auð veld lega út af lag inu.
ÆFIR MEIRA
EN HIN IR
Eng in geim vís indi hjá Gunnari Einarssyni:
Kefl vík ing ar bik ar -
meist ar ar á risa móti