Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR 1 Kalmar FF-Djurgarden 1X 1 2 AIK-Malmö FF 1X 1X 3 Ljungskile-Norrköping 1X2 1 4 Trelleborg-Helsingborg X2 1X 5 Chelsea-Bolton 1 1 6 Everton-Newcastle 1 1 7 West Ham-Aton Villa 1X 1X 8 Wigan-Man.Utd. 2 2 9 Birmingham-Blackburn 2 1 10 Middlesbro-Man.City X X2 11 Portsmouth-Fulham 1 1X2 12 Sunderland-Arsenal 2 2 13 Tottenham-Liverpool X 2 Fyrirtækjaleikur barna- og unglingaráðs Keflavíkur IGS FC Makarúha Þá er komið að síðustu umferðinni í fyrirtækaleik barna- og unglingaráðs Keflavíkur og eru úrslit þegar ráðin fyrir þessa síðustu umferð. Sparisjóðurinn í Keflavík hafði sigur í keppninni með 27 stig og má tapa í þessari síðustu umferð án þess að missa toppsætið. Nú eigast við IGS og FC Makarúha. Við óskum Sparisjóðsmönnum til hamingju með sigurinn í keppninni. Guð mund ur með nýtt Reykja nesmet í bekk pressu Reykja nesmót ið í bekk pressu án bún að ar var hald ið í sal Massa laug ar dag inn 3. maí síð ast lið inn. Alls tóku 12 kepp end ur þátt og var eitt Reykja nesmet sleg ið en það gerði Guð mund ur Er lings- son. Guð mund ur „handleggur“ Erlingsson eins og hann er kallaður af Massamönnum bætti Reykja nesmet ið með glæsi brag er hann lyfti 202,5 kg í bekk press unni. Þess má geta að hann reyndi einnig við 205 kg í síð ustu lyft unni en það tókst ekki að þessu sinni. Veitt voru verð laun fyr ir fyrstu þrjú sæti í stig um og einnig voru veitt til þrifa- verð laun. Í þriðja sæti var Bene dikt Björns son, í öðru sæti Gísli Ein ars sona og í því fyrsta Guð mund ur Er lings son sem einnig hlaut til þrifa verð- laun in. FÓTBOLTASUMARIÐ HEFST Á LAUGARDAG lok maí. Síð ustu þrír æf inga- leik ir okk ar hafa ver ið góð ir og von andi erum við komn ir í rétt form svona síð ustu dag- ana fyr ir mót,“ sagði Mil an en eins og oft áður hafa spark- spek ing ar og fjöl miðl ar ver ið að spá Grind vík ing um falli. „Við erum með frek ar lít- inn hóp þetta sum ar ið og ef við slepp um við meiðsli þá get ur þetta orð ið gott mót hjá okk ur.“ Lilja Íris Gunn ars dótt ir, fyr- ir liði Kefla vík ur kvenna, var sátt við und ir bún ings tíma- bil ið og æf inga leik ina í vet ur og seg ir Kefl vík inga hafa sett sér skýr mark mið fyr ir sum- ar ið. „Það urðu eng ar svaka leg ar breyt ing ar á hópn um fyr ir þessa leik tíð en í ár verð um við að eins með þrjá er lenda leik menn, þær Vesnu, Dönku og Jel enu. Þá hef ur Linda Rós Þor láks dótt ir kom ið til okk ar frá Val,“ sagði Lilja en fram- herj inn skæði, Guð ný Petr ína Þórð ar dótt ir, er að verða góð af meiðsl um sín um sem héldu henni utan vall ar nán ast alla síð ustu leik tíð. „Ég er sátt við und ir bún ings tíma bil ið hjá okk ur en fyrsta úti æf ing in var á mánu dag og vell irn ir eru kannski ekki í topp standi sem veld ur smá áhyggj um en á þeim grund velli eru all ir sett ir und ir sama hatt. Í ár tel ég Kefla vík ur lið ið geta strítt topp lið un um og von er á mik- illi bar áttu milli Vals og KR en okk ar mark mið eru að ná þriðja sæt inu,“ sagði Lilja Íris en kvenna lið Kefla vík ur mun skarta nýj um bún ing um í sum ar og þá var Kjart an Ein- ars son ný ver ið ráð inn sem að- stoð ar þjálf ari hjá Salih Heimi. Njarð vík ing ar hefja svo leik í 1. deild karla á mánu dag þeg ar þeir fá Stjörn una í heim- sókn á Njarð vík ur völl kl. 17:00. Vef mið ill inn fot bolti. net spáði Njarð vík ing um í ell- efta og næstneðsta sæti deild- ar inn ar. Lið ið hef ur misst marga reynslu bolta á borð við Al freð El í as Jó hanns son, Al bert Sæv ars son og Mart ein Guð jóns son en marg ir ung ir leik menn hafa ver ið að stíga upp á und ir bún ings tíma bil- inu. Ísak Örn Þórð ar son er einn þeirra ungu leik manna sem feng ið hafa tæki færi og hef ur hann skor að grimmt í æf inga leikj um og Lengju bik- arn um. Fyrstu leik ir Suð ur nesjalið anna 10. maí KR-Grinda vík kl. 14:00 Kefla vík-Val ur kl. 16:15 kk 12. maí Njarð vík-Stjarn an kl. 17:00 13. maí Kefla vík-KR kl. 19:15 kvk 16. maí Ham ar-Reyn ir kl. 20:00 Víð ir-Hött ur kl. 20:00 23. maí Hamr arn ir/Vin ir- Þrótt ur V. kl. 20:30 3. júní ÍA-GRV kl. 20:00 kvk Guðmundur Steinarsson tók að nýju við fyrirliðabandi Keflavíkur og mun hann leiða nokkuð breytt Keflavíkurlið inn í sumarið. Lilja Íris og Keflvíkingar léku til bikarúrslita í fyrra. Tekst þeim að stríða toppliðunum í ár? Gestur Gylfason fer fyrir Njarðvíkingum í sumar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.