Víkurfréttir - 26.06.2008, Side 10
10 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 26. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
For eldr ar Manu á Ítal íu eru
frá skil in og býr hann þar hjá
móð ur sinni og ömmu. Hann
á 23 ára bróð ur sem er gift ur
og flutt ur að heim an. Það
voru því tölu verð við brigði
að verða hluti af fjög urra
manna fjöl skyldu og eign ast
tvö yngri „systk in“.
Tók tíma að kynn ast
krökk um
Hvern ig var svo að koma til
Ís lands? Fyrstu fimm mán uð-
irn ir voru erf ið ir seg ir Manu,
„það var ekki auð velt að fara
í skól ann þar sem eng inn
þekkti mig eða tal aði við mig.
Einn nem andi í skól an um tal-
aði við mig fyrstu mán uð ina.
Krakk arn ir í skól an um eru
mjög feim in og lok uð. Þau
eru í mjög lok uð um hóp um,
eru með vini og nenna ekki
að vera að kynn ast öðr um.
Þau eru bara glöð svona og
ég skil það. Ég er ekki feim-
inn en samt var þetta erfitt,
ég sakn aði vina minna heima.
Við vor um þrír skiptinem ar í
skól an um og héld um hóp inn,
það var stuðn ing ur í því.
„Til að kynn ast fleir um fór ég
að æfa körfu bolta með Njarð-
vík en hætti því fljót lega, þar
var svo fá menn ur hóp ur og
sam rýmd ur og ég pass aði ekki
inn.“
Söng ur inn breytti öllu
En hvað breytt ist? „Það er
áfangi í FS sem heit ir SAM,
sam skipti. Ég var í þeim
áfanga og var mjög dap ur, þá
komu Sindri, Bjarki og Hild ur
til mín og við spjöll uð um
sam an í tvo klukku tíma. Eft ir
það byrj aði ég að tala meira
við þau og kynnt ist fleir um og
eft ir það varð þetta mjög létt.
Ég tók þátt í Síð asti séns inn
sem leik fé lag ið í FS setti upp
og kynnt ist fullt af krökk um.
Það var mik il vinna en rosa-
lega skemmti leg.
Söng ur inn skipti Manu mi-
klu máli og hann ætl ar að
halda áfram að syngja heima.
„Ég var búinn að læra söng
á Ítal íu í nokk ur ár, þeg ar ég
kom hing að lang að mig að
syngja. Hanna „mamma“ mín
var að vinna í Ytri-Njarð vík-
ur kirkju í sunnu daga skóln um
og mér var boð ið að koma og
syngja með kirkjukórn um. Það
var mjög gam an. Ég söng við
kirkju leg ar at hafn ir og tók þátt
í að ventu tón leik um kirkjukórs-
ins. Ég tók svo þátt í söngva-
keppni fram halds skól anna
og söng fyr ir hönd FS ásamt
Dav íð Má á Ak ur eyri í vor.“
Mik il vægt að ýta heim-
þránni til hlið ar
„Mig lang ar að lok um að
hvetja skiptinema að vera ekki
feim in og taka þátt í því sem
er í boði í skól an um. Það er
mik il vægt að vera ekki að bera
sam an enda laust. Ýta frek ar
öll um hugs un um um „heima“
til hlið ar og njóta þess að kynn-
ast nýj um og fram andi sið um.
Um leið og ég fór að hætta
öll um sam an burði þá fór mér
að líða bet ur og allt fór að
ganga vel, heim þrá in fór og ég
naut þess að vera hér.“
Fjöl skyld an á Ítal íu á sum ar-
hús í Madonna De Campigl io
sem er vin sæl skíða para dís
á vet urna og göngu svæði á
sumr in. Manu stund ar skíði
í þess ari para dís og ætl ar að
mæla sér mót við ís lenska vini
sína þar síð ar.
Manu vill að lok um fyrst og
fremst þakka fjöl skyld unni
Hönnu, Ara, Heið ari og Hel-
enu fyr ir allt. Öll um vin um
sín um Bjarka, Ástrósu, Hel enu
Ósk, Hildi og þeim sem hann
kynnt ist þakk ar hann fyr ir
góð kynni. „Mig lang ar líka að
þakka sér stak lega henni Söru
Harð ar dótt ur kenn ara í FS,
hún var svo frá bær.“
„Núna lang ar mig ekki að
fara heim. Ég eign að ist fáa en
góða vini og á eft ir að sakna
þeirra og fjöl skyld unn ar,“
Manu söng og tók upp fimm
lög á geisla disk í vik unni áður
en hann yf ir gaf land ið. Þar
syng ur hann dúett með Þór-
dísi kær ustu Bjarka vin ar síns.
„Ég ætla með diskinn heim,
hlusta á hann og gráta mik ið,“
seg ir Em anu ele Pugi.
Em anu ele Pugi:
Skiptinem inn frá
Ítal íu reynsl unni rík ari
Em anu ele Pugi fór heim til Ítal íu síð ast lið inn laug ar dag
eft ir við burða ríkt ár sem skiptinemi í Reykja nes bæ. Manu,
eins og hann er kall að ur, bjó hjá hjón un um Hönnu Vil-
hjálms dótt ur og Ara Krist munds syni og börn um þeirra
Heið ari og Hel enu í Njarð vík. Hann stund aði nám í Fjöl-
brauta skóla Suð ur nesja í vet ur, æfði körfu bolta, söng í
kirkjukór og tók þátt í söngvakeppni fram halds skól anna.
Em anu ele Pegi með
ís lensku mömmu sinni
Hönnu Vil hjálms dótt ur,
kenn ara.
Em anu ele með
ís lensku fjöl-
skyldunni sinni
heima í Njarð-
vík. Ari, Hanna,
Heið ar, Manu og
Hel ena.
M
ynd ir-VF/Inga Sæ
m
Skiptinem arn ir
kvöddu Reykja nes bæ
Skiptinem ar sem dvöldu á veg um AFS í vet ur fóru af landi
brott sl. sunnu dag. Eft ir að þau höfðu kvatt fjöl skyld ur
og vini þá eyddu þau síð asta sól ar hringn um sam an. Þau
gistu í Heið ar skóla í Reykja nes bæ og var mik il spenna í
loft inu, blendn ar til finn ing ar.
Skiptinem arn ir eru á aldr in um 16-19 ára og voru í mennta-
og fjöl brauta skól um víða um land.
Þrír nem ar voru í Fjöl brauta skóla Suð ur nesja í vet ur og er
óljóst hve marg ir verða næsta vet ur.
Að sögn Sól veig ar Vil hjálms dótt ur, sjálf boða liða AFS og
fyrr um skiptinema, er nú ver ið að taka við um sókn um
fyr ir skiptinema. 22. ágúst eru vænt an leg ir rúm lega 40-50
er lend ir skiptinem ar til Ís lands. Þeir koma frá Asíu, Evr ópu,
Suð ur-Am er íku, Ástr al íu og Banda ríkj un um.
Skiptinema hóp ur inn
í Heið ar skóla síð asta
dag inn á Ís landi.
Ingi björg, Krist ín, Sól veig
og Guð munda, sjálf boða-
lið ar frá AFS sáu um krakk-
ana síð asta sól ar hring inn.
Skiptinem arn ir ei
ga
eft ir að nota tölv u
r til
sam skipta eft ir að
þau
koma heim.
Em anu ele Pugi með skiptinem um sem gistu í Heið ar skóla.
Ægir Geir dal, lista mað ur
og ör ygg is vörð ur, fann
tvo tré krossa við Voga vík
und ir Stapa á göngu um
svæð ið. „Fyrst fann ég
einn kross og nokkru síð ar
rakst ég á ann an. Ef þetta
eru forn minj ar er nauð syn-
legt að fólk fái vit neskju
um það og þá þyrfti að
vernda þetta svæði.“
Ægir hef ur sín ar kenn ing ar
um hvers vegna kross arn ir
eru þarna nið ur komn ir,
hon um finnst lík legt að
þarna sé gam all graf reit ur.
Ægir Geir dal með
tré krossa sem hann
fann í Voga vík.
Mynd-VF/Inga Sæm
Tré kross ar fund ust
við Voga vík