Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 38. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 18. september 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Umboðs- og þjónustuaðili IH og B&L Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Fyrsta alvöru haustlægðin kom með hvelli í fyrrakvöld og gerði nokkurn usla á landinu. Á Suðurnesjum var eitthvað um fok á lausamunum en það virðast vera orðnir „fastir liðir eins og venjulega“ að björgunarsveitarfólk þurfi að hlaupa á eftir hlutum sem fara af stað þegar hreyfir vind. Ekki var um mikið tjón að ræða en vonandi gætir fólk betur að þessum hlutum framvegis því eflaust eiga fleiri lægðir eftir að heimsækja okkur í haust og vetur. Hún var kraftmikil hafaldan sem skall á ströndinni í haustvindinum þegar ljósmyndari VF var á ferðinni út á Reykjanesi. Ljósmynd: Ellert Grétarsson. Kraftmikil hafalda með haustlægðum Hélt að handlegg- urinn væri að brenna - sjá viðtal á bls. 4

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.