Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 02.10.2008, Qupperneq 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. OKTÓBER 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Suðurnesjadeild Rauða krossins óskar eftir sjálfboðaliðum til að ganga með söfnunarbauka í hús laugardaginn 4. október. Í ár verður safnað fyrir sameiningu fjölskyldna sem sundrast hafa vegna stríðsátaka í Kongo. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig í síma: Nú skulum við ganga til góðs! 420 47000 896 0433 695 8450 eða í netfangið sudredcross@sudredcross.is Söfnunarstöðin verður að Smiðjuvöllum 8 í Reykjanesbæ. Garður Reykjanesbær Sandgerði Vogar Viðskipti & atvinnulíf UMSJÓN: Hörður Hersir Harðarson / hordur@vf.is G óð ur hóp ur fólks tók þátt í geð rækt ar göng unni í síð ustu viku sem er lið ur í Geð veik um dög um á Suð- ur nesj um á veg um Bjarg ar- inn ar sem er end ur hæf ing ar- úr ræði á geðsviði en þang að leit ar breið ur og ólík ur hóp ur fólks til að fá stuðn ing við hæfi, allt frá því að rjúfa fé lags lega ein angr un upp í starfs- og námsend ur hæf- ingu eða til að fá stuðn ing með námi eða vinnu. Geð rækt ar gang an hófst kl. 19:30 og var geng ið með kyndla frá Björg inni eft ir að Ragn eið ur Sif Gunn ars dótt ir for stöðu mað ur hafði sagt nokk ur orð. Unn ur Svava las upp tvö geð orð við fimm ljósastaura og hengdi geð orð in 10 á við kom andi ljósastaura. Geð rækt ar ganga Bjarg ar- inn ar á Geð veik um dög um Mynd: Svan hild ur Ei ríks dótt ir. OPIÐ HÚS HJÁ NES Fimmtu dag inn 2. októ ber klukk an 18.00 (6) er opið hús hjá Nes – íþrótta fé lagi fatl aðra á Suð ur nesj um. Við ætl um að hitt ast á Mánagrund, fé lags heim ili hesta manna og kynna starf sem ina í vet ur. Hvetj um alla iðk end ur, for eldra og for ráða menn að mæta og bjóð um nýja með limi vel komna. Stjórn Nes

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.