Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2012, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 12.04.2012, Qupperneq 3
3VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 12. aPrÍL 2012 Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar LOFTSLAGSBREYTINGAR Vísindaskáldskapur eða raunveruleiki? KEILIR KYNNIR ANDREWS LEIKHÚSIÐ – ÁSBRÚ Í REYKJANESBÆ í samstarfi við GARÐARSHÓLM, STOFNUN SÆMUNDAR FRÓÐA, KADECO og CLIMATE REALITY PROJECT Föstudaginn 13. apríl, á milli klukkan 13.00 og 14.00 Eru loftlagsbreytingar raunverulegar? Eru þær af mannavöldum? Koma þær okkur við hér á Íslandi? Af hverju er ekki verið að gera neitt í málunum? Hvað get ég gert? Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur mun ræða þessar spurningar á opnum fyrirlestri í Andrews leikhúsinu föstudaginn 13. apríl n.k. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja viðburðinn með frásögn af ferð sinni til Suðurheimsskautslandsins með Al Gore fyrr á árinu. Framsögumenn: Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir gardarsholmur.is climaterealityproject.org keilir.net stofnanir.hi.is/ssf GARÐARSHÓLMUR

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.