Víkurfréttir - 12.04.2012, Side 20
20 fimmtudagurinn 12. aPrÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
ÝMISLEGT
Búslóðaflutningar og allur al-
mennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerð-
ir á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur mað
ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð!
Uppl. S: 864 3567.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla - akstursmat
Ökukennsla til almennra ökurétt
inda. Nánari upplýsingar um verð
og fyrirkomulag eru á: aka.blog.is.
Skarphéðinn Jónsson ökukennari.
s. 4563170 og 7779464.
Netfang: sk.jonsson@gmail.com
ÞJÓNUSTA
Menning Markaður og List
Básaleiga og kaffihús.
Opið laugardaga og sunnudaga
frá kl. 13 til 17. Skart, efni, harð
fiskur, ný og notuð föt. Vörur frá
Draumalandi. Básinn kostar aðeins
2500 fyrir daginn. Upplýsingar
í síma 7706565. FACEBOOK
Menning Markaður og List
ÓSKAST
Raðhús, parhús eða einbýlis-
hús í Njarðvík. Langtímaleiga,
öruggar greiðslur, engin gæludýr.
Upplýsingar í síma 899 0274.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Týndur kisustrákur í Innri Njarð-
vík. Tjúlli týndist frá Kópbrautinni
3. apríl. Hann er 2 ára, brúnbrönd
óttur, rosalega loðinn, geldur, ör
merktur og með bláa ól. Ef þið
verðið vör við hann vinsamlega
hringið í síma 6599454.
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Ýmsar stærðir og gerðir af her-
bergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og bað
herbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og allur
sameiginlegur kostnaður. Góð
staðsetning og hagstætt leiguverð.
Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909.
Stúdióíbúð til leigu á góðum stað
í hjarta Keflavíkur ca 3540m2
leiguverð 47.500.50.000 ísskáp
ur, örbylgjuofn, internet, þvottavél,
þurrkari og kapalsjónvarp. Laus
strax, leigubætur fáanlegar.
Upplýsingar 691 1685 /898 5599.
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 12. apríl - 18. apríl nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna •
Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga
á boltum • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS
Léttur föstudagur
föstudagur 13. apríl kl.14:00
Anna Lóa Ólafsdóttir
fjallar um hamingjuna
Nánari upplýsingar
í síma 420 3400896 0364
Bói Rafvirki raf-ras.is
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir
Aragerði 10 fnr. 209-6320, Vogar,
þingl. eig. Ólafur Valtýr Rögnvalds-
son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tryggingar hf, mánudaginn 16. apríl
2012 kl. 12:20.
Bogabraut 18 fnr. 228-7281, Sand-
gerði, þingl. eig. Pálmi Grímur Guð-
mundsson og Bjarney Katrín Gunn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Íslandsbanki hf, N1 hf og
Vátryggingafélag Íslands hf, mánu-
daginn 16. apríl 2012 kl. 10:55.
Gerðavegur 26 fnr. 209-5507, Garður,
þingl. eig. Alda Design ehf, gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar
hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl.
10:10.
Heiðargerði 3 fnr. 228-0508, Vogar,
þingl. eig. Örvar Már Jónsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sveitarfélagið Vogar, mánudaginn 16.
apríl 2012 kl. 12:00.
Heiðargerði 5 fnr. 228-4642, Vogar,
þingl. eig. Þuríður Davíðsdóttir,
gerðarbeiðandi Arion banki hf,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 12:10.
Hólagata 18 fnr. 209-4843, Sandgerði,
þingl. eig. Jóhanna Sigurjónsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:45.
Hólagata 2a fnr. 226-4691, Vogar,
þingl. eig. Linda Einarsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf, mánudaginn 16. apríl 2012 kl.
12:30.
Kirkjuvogur 8 fnr. 209-4344, Hafnir,
þingl. eig. Alda Ladarat Martyakant,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 11:25.
Laut 12 fnr. 231-7506, Grinda-
vík, þingl. eig. Fjárfestinga/umsýs
Norðurkl ehf, gerðarbeiðendur
Grindavíkurbær og Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 13:10.
Lindartún 20 fnr. 226-3404, Garður,
þingl. eig. Halldór Ingi Róbertsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:00.
Lækjamót 59 fnr. 230-0023, Sand-
gerði, þingl. eig. Lækjamót 57-59
ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. apríl 2012 kl. 10:35.
Norðurhóp 58 fnr. 231-4975, Grinda-
vík, þingl. eig. Glæsivellir ehf, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudag-
inn 16. apríl 2012 kl. 13:00.
Suðurgata 26 fnr, 209-5109, Sand-
gerði 50% eignahl., þingl. eig. Sigur-
jón Jónsson, gerðarbeiðandi SP Fjár-
mögnun hf, mánudaginn 16. apríl
2012 kl. 10:25.
Túngata 13 fnr. 226-7250, Grindavík,
þingl. eig. Valdís Helga Lárusdóttir
og Agnar Smári Agnarsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Stafir
lífeyrissjóður, mánudaginn 16. apríl
2012 kl. 13:20.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
10. apríl 2012.
Ásgeir Eiríksson,
sýslumannsfulltrúi.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir
Beykidalur 6 fnr. 230-3147, Njarðvík,
þingl. eig. Daníel Þór Hjaltason og
Birna Ósk Jónsdóttir, gerðarbeið-
endur Beykidalur 6,húsfélag, Íbúða-
lánasjóður og Reykjanesbær, þriðju-
daginn 17. apríl 2012 kl. 11:10.
Beykidalur 8 fnr. 230-3163, Njarðvík,
þingl. eig. Nesbyggð eignarhaldsfélag
ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11:20.
Blikatjörn 3 fnr. 228-3676, Njarðvík,
þingl. eig. Nesbyggð eignarhaldsfélag
ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:45.
Brekkustígur 35c fnr. 209-3084,
Njarðvík, þingl. eig. Sigurður Krist-
inn Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Brekkustígur 35c,húsfélag, Íbúðal-
ánasjóður, Reykjanesbær og Trygg-
ingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 17.
apríl 2012 kl. 08:50.
Fitjabraut 6a fnr. 209-3232, Njarðvík,
þingl. eig. Sigurður Valgeir Jósefsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Reykjanesbær og Tryggingamið-
stöðin hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012
kl. 09:20.
Fitjabraut 6a fnr. 209-3234, Njarðvík,
þingl. eig. Þorgrímur Dúi Jósefsson,
gerðarbeiðendur Reykjanesbær og
Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn
17. apríl 2012 kl. 09:15.
Fífumói 2 fnr. 209-3136, Njarðvík,
þingl. eig. Gréta Þóra Björgvinsdóttir,
gerðarbeiðandi Arion banki hf,
þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 09:00.
Guðnýjarbraut 12 fnr. 228-8588,
Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn,inn-
f lutningur ehf, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl
2012 kl. 10:15.
Guðnýjarbraut 13 fnr. 228-7013,
Njarðvík, þingl. eig. Toppurinn,inn-
f lutningur ehf, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær, þriðjudaginn 17. apríl
2012 kl. 10:20.
Leirdalur 5 fnr. 230-3137, Njarðvík,
þingl. eig. Linda María Guðmunds-
dóttir og Gunnar Helgi Einarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11:00.
Mávatjörn 21 fnr, 228-2866, Njarðvík,
þingl. eig. Sigrún Pálsdóttir og Örn
Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Tryggingamiðstöðin
hf, þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl.
09:55.
Stapabraut 5 fnr. 229-0260, Njarðvík,
þingl. eig. Stapabraut ehf, gerðarbeið-
andi Reykjanesbær, þriðjudaginn 17.
apríl 2012 kl. 09:35.
Svölutjörn 14 fnr. 230-4089, Njarðvík,
þingl. eig. IÞ verktaki ehf, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
17. apríl 2012 kl. 10:40.
Svölutjörn 2 fnr. 229-0577, Njarðvík,
þingl. eig. Piotr Tadeusz Pacak og
Anna Pacak, gerðarbeiðandi Lands-
bankinn hf, þriðjudaginn 17. apríl
2012 kl. 10:30.
Svölutjörn 38 fnr. 228-0114, Njarðvík,
þingl. eig. Kristján Ólason, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 17. apríl 2012 kl. 10:50.
Tjarnabraut 18 fnr. 228-1776, Njarð-
vík, þingl. eig. Vinnustofan V. Á. ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Seglagerðin Ægir ehf, þriðjudaginn
17. apríl 2012 kl. 10:05.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
10. apríl 2012.
Ásgeir Eirkíksson,
sýslumannsfulltrúi.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33,
230 Keflavík, s: 4202400
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir
Básvegur 7 fnr. 208-7004, Keflavík,
þingl. eig. Fiskbúðin Sæbær ehf,
gerðarbeiðandi Arion banki hf, mið-
vikudaginn 18. apríl 2012 kl. 09:00.
Blikabraut 15 fnr. 208-7192, Keflavík,
þingl. eig. Atli Rúnar Hermannsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Reykjanesbær, Sýslumaðurinn á
Blönduósi, Sýslumaðurinn í Keflavík
og Tryggingamiðstöðin hf, miðviku-
daginn 18. apríl 2012 kl. 11:35.
Flugvallarvegur 126906, fnr. 208-
7646, Keflavík, þingl. eig. Birgir
Guðnason, gerðarbeiðandi Reykja-
nesbær, miðvikudaginn 18. apríl
2012 kl. 11:25.
Flugvallarvegur 52 fnr. 208-7645,
Keflavík, þingl. eig. Birgir Guðnason,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær, mið-
vikudaginn 18. apríl 2012 kl. 11:20.
Grófin 17a fnr. 208-7873, Keflavík,
þingl. eig. Rafvík ehf, gerðarbeiðandi
Reykjanesbær, miðvikudaginn 18.
apríl 2012 kl. 10:25.
Grófin 6a fnr. 225-0618, Keflavík,
þingl. eig. Berghús ehf, gerðarbeið-
endur Festa - lífeyrissjóður og
Reykjanesbær, miðvikudaginn 18.
apríl 2012 kl. 09:50.
Grófin 7 fnr. 208-7841, Keflavík,
þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:00.
Grófin 7 fnr. 228-9497, Keflavík,
þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:05.
Grófin 7 fnr. 228-9498, Keflavík,
þingl. eig. Birgir Guðnason, gerðar-
beiðandi Reykjanesbær, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:10.
Grófin 8 fnr. 208-7849, Keflavík,
þingl. eig. Ingólfur H Matthíasson,
gerðarbeiðendur Festa - lífeyrissjóður
og Reykjanesbær, miðvikudaginn 18.
apríl 2012 kl. 10:15.
Hafnargata 36a fnr. 226-0906, Kefla-
vík, þingl. eig. Sigurbjörn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Reykjanesbær og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf, miðvikudaginn 18.
apríl 2012 kl. 09:20.
Hringbraut 83 fnr. 208-9330, Kefla-
vík, þingl. eig. Friðrik Alexandersson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Reykjanesbær og Vátryggingafélag
Íslands hf, miðvikudaginn 18. apríl
2012 kl. 11:00.
Hringbraut 92a fnr. 208-9367, Kefla-
vík, þingl. eig. Rakel Bergsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Reykjanesbær og Tryggingamið-
stöðin hf, miðvikudaginn 18. apríl
2012 kl. 11:10.
Hvalvík 4 fnr. 229-3027, Keflavík,
þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeið-
endur Reykjanesbær og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:40.
Hvalvík 4 fnr. 229-3028, Keflavík,
þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeið-
endur Reykjanesbær og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:40.
Hvalvík 4 fnr. 229-3029, Keflavík,
þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeið-
endur Reykjanesbær og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:40.
Hvalvík 4 fnr. 229-3058, Keflavík,
þingl. eig. Landeign ehf, gerðarbeið-
endur Reykjanesbær og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf, miðvikudag-
inn 18. apríl 2012 kl. 10:40.
Keflvíkingur opnar vefsíðu
um skák fyrir krakka
Siguringi Sigurjónsson, fyrrum Keflvíkingur hefur opnað vefsíðuna krakkaskák.is. „Okkar markmið eru að gefa öllum börnum tæki-
færi á því að kynnast skák og mennta sig í henni. Það er nauðsynlegt
að hafa þetta aðgengilegt á netinu og frítt handa börnum. Vefurinn
er rekinn áfram á styrkjum frá góðum fyrirtækjum og frjálsum fram-
lögum,“ segir Siguringi.
Siguringi tefldi mikið sem barn á Suðurnesjum og varð fjórfaldur Reykja-
neskjördæmameistari í skólaskák sem barn. Kópavogur, Hafnarfjörður
og Garðabær voru þá líka hluti af Reykjaneskjördæmi. Mikil gróska
hefur átt sér stað í skáklífi barna og unglinga síðustu misseri. Börn utan
höfuðborgarsvæðisins hafa því miður aldrei verið í sömu aðstöðu til þess
að mennta sig í skáklistinni og börn í höfuðborginni. Það þekkir Sigur-
ingi vel af eigin reynslu og hefur því hrundið af stað krakkaskak.is ásamt
stórmeistaranum Henrik Danielsen sem er núverandi Íslandsmeistari í
hraðskák.
Á síðunni krakkaskak.is er farið yfir hin ýmsu mál varðandi skákina. Þar
segir m.a.: „Það hafa margar rannsóknir verið gerðar um áhrif þess að
æfa sig í skák. Niðurstöður þeirra rannsókna hafa leitt í ljós að skáklistin
þjálfi börn á ýmsa vegu. Taka ákvarðanir og reikna fram í tímann og nota
ímyndunaraflið og sköpunarmáttinn“.
http://krakkaskak.is/
Sumarið kemur í næstu viku!
Þar sem sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag
munu Víkurfréttir koma út miðvikudaginn 18. apríl.
Skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn.
Auglýsingasíminn er 421 0001
Póstfang auglýsingardeildar er gunnar@vf.is