Víkurfréttir - 26.04.2012, Side 10
10 FIMMTUDAGURINN 26. APRÍL 2012 • VÍKURFRÉTTIR
„Ég geri eitthvað
skemmtilegt fyrir
mínar Aukakrónur“
Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur
Miðvikudagur
Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga
hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag.
Það er auðvelt að safna.
Þú færð Aukakrónur fyrir:
» alla innlenda veltu af kreditkorti
» viðskipti við samstarfsaðila
» þjónustuþætti hjá Landsbankanum
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn
J
ó
n
s
s
o
n
&
L
e
’m
a
c
k
s
•
jl
.i
s
•
s
Ía
Um 140 kennarar af Suður-nesjum og víðar af landinu
ásamt öðrum sem nota iPad-
spjaldtölvur í starfi tóku þátt í
vinnubúðum sem Keilir, miðstöð
vísinda, fræða og atvinnulífs, og
Epli.is héldu sl. föstudag. Í vinnu-
búðunum var farið yfir mögu-
leikana sem spjaldtölvur bjóða
upp á í kennslu.
Það kom skýrt fram í vinnubúð-
unum að bylting í kennsluháttum
er framundan. Nemendur eru fyrir
löngu farnir að nýta sér spjald-
tölvuna og þá möguleika sem hún
veitir. Þá eru þegar til fjölmörg
forrit fyrir þessar spjaldtölvur sem
gera framsetningu kennsluefnis
auðvelda.
Kennarar sýna þessari tækni
mikinn áhuga og ekki síður þeirri
kennsluaðferð sem kallað er á ís-
lensku „speglaður skóli“. Í liðinni
viku sagði Hjálmar Árnason, fram-
kvæmdastjóri Keilis í viðtali:
„Við erum núna sem skóli að stíga
mjög merkileg skref. Við ætlum að
verða og ég vona að Reykjanes verði
fyrsta svæðið á landinu sem mark-
visst tekur upp speglaða kennslu (e.
Flipped Classroom).
Skólakerfið hefur í grunninn ekki
breyst í hundruðir ára. Þar er hinn
fróði sem stendur fyrir framan
hópinn og predikar. Á sama tíma
hefur tækninni fleygt fram þannig
að aðgengi að upplýsingum er á
netinu. Fyrirlestrarformið er deyj-
andi fyrirbrigði. Skólakerfið hefur
staðnað mjög í kennsluháttum og
við finnum það alls staðar. Allar
rannsóknir sýna það og allar kann-
anir sýna það. Það sem hefur gerst á
síðustu árum er að menn eru farnir
að nýta sér tæknina og þær græjur
sem nemendur eru að nota.
Minn draumur er sá að Suðurnes
verði fyrsta landssvæðið í heim-
inum til þess að taka þetta kerfis-
bundið upp. Það eru einstaka kenn-
arar í nokkrum skólum á Íslandi
að reyna þetta með mjög góðum
árangri, bæði leikskólar og grunn-
skólar“.
Hjálmar segir þetta vera algjöra
byltingu í kennslu og tími til kom-
inn.
„Í stað þess að læra um markmið út
Mikill áhugi fyrir
kennslu með spjald-
tölvum á Suðurnesjum
ER KOMINN TÍMI Á NÝ DEKK?
30 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ
Á SUMARDEKKJUM
175.65.14
STGR.TILBOÐ
KR. 40.990,-
175.70.13
STGR.TILBOÐ
KR. 36.990,-
185.65.14
STGR.TILBOÐ
KR. 45.890,-
185.65.15
STGR.TILBOÐ
KR. 46.890,-
195.65.15
STGR.TILBOÐ
KR. 49.590,-
205.55.16
STGR.TILBOÐ
KR. 54.990,-
215.55.16
STGR.TILBOÐ
KR. 66.990,-
225.45.17
STGR.TILBOÐ
KR. 64.990,-
LÁTTU OKKUR
GEYMA
VETRARDEKKIN
Tilboðin miðast við staðgreiðslu eða með greiðslukorti. Takmarkað magn.
Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001