Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.2012, Side 11

Víkurfréttir - 26.04.2012, Side 11
11VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 26. APRÍL 2012 „Ég geri eitthvað skemmtilegt fyrir mínar Aukakrónur“ Föstudagur » EvaMánudagur » ÓB Laugardagur Fimmtudagur » Caruso Laugardagur Miðvikudagur Næstum 30 þúsund manns nota Aukakrónur til að kaupa allt frá matvælum til trygginga hjá tæplega 300 fyrirtækjum um land allt. Byrjaðu að safna Aukakrónum strax í dag. Það er auðvelt að safna. Þú færð Aukakrónur fyrir: » alla innlenda veltu af kreditkorti » viðskipti við samstarfsaðila » þjónustuþætti hjá Landsbankanum landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Stútur tekinn við sjoppulúgu Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni á miðjum aldri sem var grunaður um ölvunarakstur. Maðurinn hafði ekið bíl sínum að sjoppu í Reykjanesbæ og var þar í akstri við sölulúguna þegar lögreglumenn komu á vettvang. Maðurinn var færður á lög- reglustöð og sviptur ökurétt- indum eftir að hafa blásið þar í áfengismæli. Annar ökumaður var handtekinn, einnig grunaður um ölvun við akstur. Lögregla hafði stöðvað bifreið hans eftir að hafa veitt undarlegu ökulagi hans eftirtekt. Maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem fagfólk tók úr honum blóðsýni. Lögregla handtók svo þriðja ökumanninn sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann var einnig færður á lögreglustöð. ›› FRÉTTIR ‹‹ frá einni kennslubók, sem er úrelt daginn sem hún kemur úr prentun, þá virkjum við nemendur með aðstoð kennara og annarra til að leita að kennsluefni á netinu, hvort sem það er á YouTube, WikiPedia, Khan Academy eða hvar sem er með því að nota leitarvélar. Við sjáum að það sem mun gerast á næstu misserum er að kennarar munu taka saman kennsluefni og geyma það í „skýinu“. Nemendur munu sjálfir leita að kennsluefni og geyma í „skýinu“ og svo fara þeir að gefa þessu kennsluefni einkunnir. Þannig erum við að nýta nemend- urna sjálfa til að leita að kennslu- efninu með nútímatækni. Spegluð kennsla eða Flipped Classroom snýst ekki um tæknina en nýj- asta tæknin er hins vegar notuð til að gera kennsluna nútímalegri og einstaklingsmiðaðri og okkur finnst þetta mjög spennandi,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmda- stjóri Keilis. Kennarar Keilis munu skella sér í sjúpu laugina strax næsta haust og beita kennsluaðferðum í anda speglaðrar kennslu. Munið að skila auglýsingum á mánudaginn! LOKAÐ ÞRIÐJUDAGINN 1. MAÍ

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.