Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.2012, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 26.04.2012, Blaðsíða 21
21VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 26. APRÍL 2012 Stebbi og Eyfi sendu frá sér plötuna „Fleiri notalegar ábreiður“ fyrir skemmstu og herja nú á landann í tónleikaferð, sem spannar allt landið. Þeir félagar munu flytja lög af nýju plötunni ásamt ótal dægurperlum, sem þeir hafa flutt í gegnum tíðina. Einnig munu þeir spjalla á léttum nótum við tónleikagesti og segja óborganlegar sögur úr bransanum. SALTFISKSETRI ÍSLANDS GRINDAVÍK FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 27. APRÍL KL. 22.00 MIÐAVERÐ KR. 2.900,- MIÐASALA VIÐ INNGANG 2012 TÓNLEIKAR Stebbi og Eyfi á ferð um Ísland HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í STAPA Kl. 13:45 Húsið opnar Guðmundur Hermannsson leikur ljúfa tónlist Kl. 14:00 Setning Ólafur S. Magnússon Félagi iðn og tæknigreina Ræða dagsins Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands og varaforseti ASÍ Bríet Sunna Valdimarsdóttir syngur nokkur lög Töframaðurinn Daníel Örn Leikfélag Keflavíkur og Vox Arena í FS flytja atriði úr verkinu Með allt á hreinu Kór Keflavíkurkirkju syngur nokkur lög Kynnir Ragnar Örn Pétursson formaður Starfsmannafélags Suðurnesja Kaffiveitingar í boði stéttarfélaganna Kl. 13:00 Börnum boðið á bíósýningu í Sambíói Keflavík Merkjasala: 1. maí merki verða afhent duglegum sölubörnum mánudaginn 30. apríl á skrifstofu stéttarfélaganna Krossmóa 4, 4. hæð frá kl. 12.00 - 15.00 Andvirði merkjasölu rennur til sölubarna Félagar - fjölmennið á 1. maí hátíðarhöldin HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í STAPA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.