Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.04.2012, Qupperneq 23

Víkurfréttir - 26.04.2012, Qupperneq 23
23VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 26. aPrÍL 2012 SÍMI: 426 5560 WWW.BRYN.IS NETFANG: BRYN@BRYN.IS ALLIR VELKOMNIR VORSÝNING NEMENDA 2012 LAUGARD. 28. APRÍL kl. 14:00 og kl. 16:30 ANDREWS LEIKHÚS, FLUGVALLARBRAUT 700, ÁSBRÚ Miðaverð Kr.1700* *Frítt fyrir 7 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. LISTDANSSKÓLIREYKJANESBÆJARBRYNBALLETTAKADEMÍAN INNTÖKUPRÓF Á LISTDANSBRAUT fyrir skólaárið 2012-2013 Sunnud. 29. apríl í BRYN hefst mánud. 21. maí Sumarnámskeið BRYN Gleðilegt sumar! Samstarfsaðilar Vertu með! 9.-29. maí Vinnustaðakeppni Skráning og nánari upplýsingar á hjoladivinnuna.is Keppt er um: • Flesta þátttökudaga - vinnustaðakeppni • Flesta kílómetra - liðakeppni Aðalstyrktaraðili ÍS L E N S K A /S IA .I S /Í S Í 59 38 0 04 /1 2 Um helgina hélt Taekwondo-samband Íslands síðasta bikarmótið á tímabilinu. Á mótinu voru um 200 keppendur frá öllum félögum á landinu. Bikarmótin eru þrjú á hverju ári og safna keppendur stigum á öllum mótunum. Keflavík sigraði fyrstu tvö mótin örugglega. Á þessu þriðja móti voru Keflvík- ingar hins vegar ekki með stærsta liðið eins og hefur verið á síðustu mótum. Þrátt fyrir það þá sigr- uðu Keflvíkingar marga flokka og nánast allir keppendur náðu í verðlaunasæti. Á laugardeginum voru barnaflokkar að keppa. Keflvíkingar náðu sér þar í fjölda verðlauna. Keppendur bættu sig mikið á milli móta og nokkrir voru að keppa í fyrsta sinn með góðum árangri. Á sunnudeginum kepptu unglingar og fullorðnir. Keflvíkingar eiga marga af bestu keppendum lands- ins í þessum flokkum, þar á meðal nokkra landsliðskeppendur og Ís- landsmeistara. Keppendur stóðu sig frábærlega og unnu flesta flokka sem Keflvíkingar voru með kepp- endur í. Svanur Þór Mikaleson var stigahæsti keppandi drengja í samanlögðu og í formum. Ástrós Brynjarsdóttir var stigahæsti keppandi stúlkna í samanlögðu og formum. Adda Paula var stigahæsti keppandi stúlkna í bardaga. Keflvíkingar voru stigahæstir l iða á þessu mót i og unnu bikarmeistaratitilinn fyrir félag mótaraðarinnar. Þetta er í 4. sinn í röð sem Keflavík hafa sigrað bikarmótaröðina, en Keflavík hefur ekki tapað bikarmóti síðan 2006. Auk þess eru Keflvíkingar Íslandsmeistarar og því augljóst að Keflavík er sterkasta félag landsins í taekwondo, en taekwondo er í miklum uppgangi um land allt. 1 1 . - 1 3 . maí ve rð a ha l d nar æfingabúðir og svartbeltispróf hjá Keflavík, þar sem 5 iðkendur þreyta próf. Helgina þar á eftir eru 8 iðkendur deildarinnar að fara að keppa á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Þar á meðal verða 4 af þeim sem taka svartbeltisprófið h e l g i n a á ð u r, Jó n S t e i n a r Bryjnarsson, sem var valinn besti keppandinn á síðasta Íslandsmóti og Kristmundur Gíslason, sem varð í 5.-8. sæti í Heimsmeistaramótinu fyrir stuttu. Á myndinni eru Ástrós og Svanur, sem unnu til fjölda verðlauna á öllum bikarmótunum. Keflvíkingar bestir í taekwondo á bikarmóti TKÍ

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.