Víkurfréttir - 24.04.2013, Qupperneq 9
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 24. apríl 2013 9
ÍBÚAFUNDIR MEÐ BÆJARSTJÓRA
OG FRAMKVÆMDASTJÓRUM Í REYKJANESBÆ
Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu
verkefni framundan á þessu ári.
Atvinnuverkefni og launakjör íbúa, breytingar
í umhverfi, skrúðgarðar, strætó, íþróttir,
félagsþjónusta, skólar og fræðsla,
hjúkrunarheimili, Stapi og Hljómahöll, ofl.ofl.
Fundartímar:
Íbúar í Innri-Njarðvík:
Mánudaginn 29. apríl kl. 20:00 í Akurskóla
Íbúar í Njarðvík:
Þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00 í Njarðvíkurskóla
Íbúar í Höfnum:
Mánudaginn 6. maí kl. 20:00 í safnaðarheimilinu í Höfnum
Íbúar í Keflavík, sunnan Aðalgötu:
Þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00 í Holtaskóla
Íbúar í Keflavík, norðan Aðalgötu:
Miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 í Heiðarskóla
Íbúar að Ásbrú:
Mánudaginn 13. maí kl. 20:00 í Háaleitisskóla
HVER ER STAÐAN?
Fundirnir verða sendir út beint á vef bæjarins: reykjanesbaer.is og hægt
verður að senda inn ábendingar á netfangið ibuafundir@reykjanesbaer.is.