Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.04.2013, Qupperneq 31

Víkurfréttir - 24.04.2013, Qupperneq 31
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 24. apríl 2013 31 DAGSKÁR FRAMSÓKNAR á Reykjanesi í kosningaviku. Reykjanesbær Framsóknarhúsinu Hafnargötu: Sumardagurinn fyrsti grill og fjör kl. 13 Kosningakaffi á kjördag frá kl. 13-18 Kosningavaka frá kl. 21 á Flughóteli, Hafnargötu Ósk um keyrslu á kjörstað skal berast í síma 897-0457 Grindavík Framsóknarhúsinu Víkurbraut: Konukvöld miðvikudaginn 24. apríl, kl. 20:30. Allar konur á Suðurnesjum velkomnar. Kosningakaffi á kjördag frá kl. 13-17 Ósk um keyrslu á kjörstað skal berast í síma 896-1725 í Englaborginni til. „Það kemur alveg fyrir að það séu einhverjir vitleysingar að elta mann og svoleiðis. Sumir eru mjög ókurteisir og betlandi. Þá er bara best að setja upp heyrnartólin og láta eins og maður heyri ekkert,“ segir Íris og hlær. Lífið leikur annars við Írisi enda er alltaf sól og sumar í Los Angeles. Hún mun útskrifast úr skólanum með Associate of Arts gráðu árið 2014 og hana hlakkar mikið til að takast á við það sem framtíðin ber í skauti sér. Hvað það verður er ei gott að segja en Íris segist ætla að njóta á meðan er. „Planið var bara að fara í skóla og hafa gaman í leiðinni. Það kemur svo bara í ljós hvert þetta leiðir,“ segir Íris jákvæð að lokum. Fram fyrir röð í Universal studios

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.