Víkurfréttir - 24.04.2013, Side 32
miðvikudagurinn 24. apríl 2013 • VÍKURFRÉTTIR32
Vinstri hreyfingin - grænt framboð opnaði kosningaskrifstofu á dögunum í húsnæði Nýja bakarísins við Hafnar-
götu. Þar hefur verið lífleg dagskrá síðustu daga og alltaf eitthvað um að vera fram að kosningum. Hér er það Inga
Sigrún Atladóttir, sem skipar 2. sætið í Suðurkjördæmi, sem ræðir við gesti á kosningaskrifstofunni um nýliðna
helgi en þá var þar haldin fjölskylduhátíð og var fullt út úr dyrum.
TILKYNNING UM FRAMBOÐ Í SUÐURKJÖRDÆMI
VIÐ ALÞINGISKOSNINGARNAR 27. APRÍL 2013
A – listi Bjartrar framtíðar:
• Páll Valur Björnsson,
kennari, Grindavík
• Guðlaug Elísabet Finnsdóttir,
kennari, Reykjavík.
• Heimir Eyvindsson,
tónlistarmaður, Hveragerði.
• Guðfinna Gunnarsdóttir,
framhaldsskólakennari,
Svfél. Árborg.
• Jóhanna Ýr Jónsdóttir,
sagnfræðingur, Vestmannaeyjum.
• Lovísa Hafsteinsdóttir,
náms- og starfsráðgjafi,
Reykjanesbæ.
• Sigurbjörg Tracey,
hótelrekandi, Mýrdalshreppi.
• Halldór Zoëga,
fjármálastjóri, Garðabæ.
• Sunna Stefánsdóttir,
háskólanemi, Reykjavík.
• Þórunn Einarsdóttir,
fasteignasali, Reykjanesbæ.
• Kristín Sigfúsdóttir,
grunnskólakennari,
Rangárþingi ytra.
• Magnús Magnússon,
garðyrkjubóndi, Bláskógabyggð.
• Atli Fannar Bjarkason,
framkvæmdastjóri, Svfél. Skagafirði.
• Jóna Júlíusdóttir,
háskólanemi, Sandgerði.
• Jónas Bergmann Magnússon,
grunnskólakennari,
Rangárþingi eystra.
• Halldór Hlöðversson,
forstöðumaður, Reykjavík.
• Anna Sigríður Jónsdóttir,
sjúkraliði, Grindavík.
• Hera Björk Þórhallsdóttir,
söngkona, Reykjavík.
• Lilja Nótt Þórarinsdóttir,
leikkona, Reykjavík.
• Pétur Z. Skarphéðinsson,
læknir, Bláskógabyggð.
B – listi Framsóknarflokks:
• Sigurður Ingi Jóhannsson,
alþingismaður, Hrunamannahreppi. • Silja Dögg Gunnarsdóttir,
skjalastjóri, Reykjanesbæ.
• Páll Jóhann Pálsson,
útvegsbóndi, Grindavík.
• Haraldur Einarsson, nemi í Háskóla Íslands, Flóahreppi.
• Fjóla Hrund Björnsdóttir,
nemi í Háskóla Íslands,
Rangárþingi ytra.
• Sandra Rán Ásgrímsdóttir,
nemi í Háskóla Íslands,
Svfél. Hornafirði.
• Sigrún Gísladóttir,
nemi í Háskóla Íslands, Hveragerði.
• Jónatan Guðni Jónsson,
grunnskólakennari,
Vestmannaeyjum.
• Ingveldur Guðjónsdóttir,
fulltrúi, Svfél. Árborg.
• Sigurjón Fannar Ragnarsson,
kokkur, Skaftárhreppi.
• Anna Björg Níelsdóttir,
bæjarfulltrúi, Svfél. Ölfusi.
• Lúðvík Bergmann,
framkvæmdastjóri,
Rangárþingi ytra.
• Þórhildur Inga Ólafsdóttir,
bókari, Svfél. Garði.
• Sæbjörg María Erlingsdóttir,
námsmaður, Grindavík.
• Guðmundur Ómar Helgason,
bóndi, Rangárþingi ytra.
• Ragnar Magnússon,
oddviti og bóndi,
Hrunamannahreppi.
• Ásthildur Ýr Gísladóttir,
vaktstjóri, Svfél. Vogum.
• Reynir Arnarson,
bæjarfulltrúi, Hornafirði.
• Þorvaldur Guðmundsson,
framhaldsskólakennari,
Svfél. Árborg.
• Guðmundur Elíasson,
stöðvarstjóri, Mýrdalshreppi.
D – listi Sjálfstæðisflokks:
• Ragnheiður Elín Árnadóttir,
alþingismaður, Reykjanesbæ.
• Unnur Brá Konráðsdóttir,
alþingismaður, Rangárþingi eystra.
• Ásmundur Friðriksson,
fyrrv. bæjarstjóri, Svfél. Garði.
• Vilhjálmur Árnason,
lögreglumaður, Grindavík.
• Geir Jón Þórisson,
fyrrv. yfirlögregluþjónn,
Vestmannaeyjum.
• Oddgeir Ágúst Ottesen,
hagfræðingur, Hveragerði.
• Sandra Dís Hafþórsdóttir,
fjármálastjóri, Svfél. Árborg.
• Trausti Hjaltason,
stjórnmálafræðingur,
Vestmannaeyjum.
• Sigurbjartur Pálsson,
bóndi, Rangárþingi ytra.
• Þorsteinn M. Kristinsson,
lögreglumaður, Skaftárhreppi.
• Björg Hafsteinsdóttir,
sjúkraþjálfari, Reykjanesbæ.
• Ármann Einarsson,
framkvæmdastjóri, Svfél. Ölfusi.
• Lovísa Rósa Bjarnadóttir,
sjálfstæður atvinnurekandi,
Svfél. Hornafirði.
• Margrét Runólfsdóttir,
hótelstjóri, Hrunamannahreppi.
• Markús Árni Vernharðsson,
nemi, Svfél. Árborg.
• Sigurhanna Friðþórsdóttir,
grunnskólakennari,
Vestmannaeyjum.
• Jóna S. Sigurbjartsdóttir,
hárgreiðslumeistari, Svfél. Árborg.
• Arnar Þór Ragnarsson,
skipstjóri, Svfél. Hornafirði.
• Elínborg María Ólafsdóttir,
varabæjarfulltrúi, , Hveragerði.
• Árni Johnsen,
alþingismaður, Vestmannaeyjum.
G – listi Hægri grænna,
flokks fólksins:
• Sigursveinn Þórðarson,
markaðsstjóri, Vestmannaeyjum.
• Agla Þyri Kristjánsdóttir,
grunnskólakennari, Bláskógabyggð.
• Axel Óli Ægisson,
framkvæmdastjóri, Svfél. Árborg.
• Þórarinn Björn Steinsson,
nemi, Reykjanesbæ.
• Jón Birgir Indriðason,
mælingamaður , Reykjavík.
• Björn Virgill Hartmannsson,
nemi, Vestmannaeyjum.
• Eiríkur Friðriksson,
matráður, Reykjavík.
• Guðlaugur Ingi Steinarsson,
lagerstjóri, Reykjavík.
• Sigurður G. Þórarinsson,
verkstjóri, Vestmannaeyjum.
• Níels Hafsteinsson,
framkvæmdastjóri, Kópavogi.
• Viggó Júlíusson,
kerfisfræðingur, Reykjavík.
• Mikael Marinó Rivera,
framkvæmdastjóri, Reykjavík.
• Jón Þór Júlíusson,
framkvæmdastjóri, Reykjavík.
• Lárus Hermannsson,
matreiðslumaður, Borgarbyggð.
• Fríða Björk Einarsdóttir,
húsmóðir, Reykjavík.
• Steingrímur Óli Kristjánsson,
öryrki, Reykjavík.
• Ólafur Þór Jónsson,
húsasmiður, Svfél. Árborg.
• Sigrún Pálsdóttir,
húsmóðir, Reykjanesbæ.
• Örn Ólafsson,
þjónn, Reykjanesbæ.
• Þóra G. Ingimarsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Reykjavík.
I – listi Flokks heimilanna:
• Vilhjálmur Bjarnason,
ekki fjárfestir, Hafnarfirði.
• Magnús I. Jónsson,
atvinnurekandi, Svfél. Árborg.
• Pálmi Þór Erlingsson,
flugmaður, Reykjanesbæ.
• Guðrún H. Bjarnadóttir,
leikskólakennari, Vestmannaeyjum.
• Helgi Kristjánsson,
viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ.
• Friðgeir Torfi Ásgeirsson,
tölvunarfræðingur, Reykjavík.
• Daníel Magnússon,
bóndi, Rangárþingi ytra.
• Gréta Sólveig Gunnlaugsdóttir,
húsmóðir, Reykjanesbæ.
• Eva Agata Alexdóttir,
ráðgjafi, Reykjavík.
• Sigrún Gunnarsdóttir,
námsmaður, Reykjanesbæ.
• Hallgrímur Hjálmarsson,
fiskiðnaðarmaður, Grindavík.
• Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
háskólanemi, Reykjanesbæ.
• Ragnar B. Bjarnarson,
bílstjóri, Svfél. Árborg.
• Baldvin Örn Arnarson,
flugvallarstarfsmaður,
Reykjanesbæ.
• Sólveig Jóna Jónasdóttir,
stuðningsfulltrúi, Svfél. Ölfusi.
• Örn Viðar Einarsson,
vörubifreiðarstjóri,
Vestmannaeyjum.
• Guðbjörg A. Finnbogadóttir,
nemandi, Skeiða- og
Gnúpverjahreppi.
• Eiríkur A. Nilssen,
sjómaður, Reykjanesbæ.
• Jón Örn Ingileifsson,
verktaki, Grímsnes-
og Grafningshreppi.
• Anna Valdís Jónsdóttir,
starfsmaður Fjölskylduhjálpar
Íslands, Svfél. Vogum.
J – listi Regnbogans, fyrir sjálfstæði
Íslands og sjálfbæra þróun:
• Bjarni Harðarson,
bóksali, Svfél. Árborg.
• Guðmundur S. Brynjófsson,
rithöfundur og djákni, Svfél. Árborg.
• Kolbrún S. Hilmarsdóttir,
viðurkenndur bókari, Reykjavík.
• Kristbjörg Steinunn Gísladóttir, meðferðarfulltrúi, Reykjavík.
• Jónas Pétur Hreinsson,
iðnrekstrarfræðingur, Grindavík.
• Elín Birna Vigfúsdóttir,
háskólanemi, Akureyri.
Kosningaskrifstofa VG í bakaríi
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Asaki VERKFÆRI
ALB10DAS 10,8V Li-Ion
Bor/skrúfvél 1,4Ah 30Nm
14.890,-
ALM18DD 18V höggborvél
Li-Ion 2,8Ah 38Nm 2 hraðar
41.890,-
AR636 18V Skrúfvél
Ni-Cd 2,0Ah 158Nm
18.890,-
ALM14DF 14,4V Li-Ion
herðsluskrúfvél
2,8Ah 135Nm
36.890,-
ALM18DB 18V Li-Ion
borvél 2,8Ah / 38Nm
39.990,-
ATH: Tvær rafhlöður,
taska og hraðvirkt
hleðslutæki fylgir
hverri hleðsluvél!
***** 5 stjörnu verkfæri
AV245 900W Brothamar
45mm 5,3Kg
21.900,-
Kletthálsi Reykjav.
Reykjanesbæ
Akureyri
Vestmannaeyjum
AV224 620W höggborvél
SDS & herðslupatróna
13.900,-
Fáðu TILBOÐ hjá
söluráðgjafa í síma
421 0001 eða á fusi@vf.is