Víkurfréttir - 24.04.2013, Blaðsíða 33
VÍKURFRÉTTIR • miðvikudagurinn 24. apríl 2013 33
Páll Valur Björnsson frá Bjartri framtíð kíkti í heimsókn á Víkurfréttir. Hér er
hann ásamt Páli Ketilssyni, ritstjóra og Sigfúsi Aðalsteinssyni, auglýsinga-
stjóra við fótboltaspilið, sem er vinsæl afþreying á skrifstofunni.
Regnbogakapparnir, Bjarni, Guðmundur og Halldór með Páli ritstjóra og Sigfúsi auglýsingastjóra Víkurfrétta þegar
þeir félagar mættu á ritstjórnarskirfstofur blaðsins á dögunum til að kynna helstu stefnumál framboðsins.
Láttu ekki skoðanakannanir stjórna lífi þínu!
Ég hef barist gegn verðtryggingu í prófkjörum og á
landsfundi vantar meiri stuðning svo ég geti náð kjöri
til Alþingis. Það er undir þér komið hvort verðtryggð
lán verði dæmd ólögleg. Ég mun eftir bestu getu sjá til
þess að fjölskyldur haldi heimilum sínum og geti lifað
mannsæmandi lífi í þessu landi með stuðningi Flokks
heimilanna fyrir heimilin í landinu.
Kynntu þér stefnuna á flokkurheimilanna.is
Magnús Ingberg Jónsson, Spóarima 14, Selfossi,
fyrrum sjálfstæðismaður, 2. sæti.
• Irma Þöll Þorsteinsdóttir,
hljóðmaður, Svfél. Vogum.
• Helga Garðarsdóttir,
framhaldsskólakennari,
Svfél. Hornafirði.
• Valgeir Bjarnason,
fagsviðsstjóri, Svfél. Árborg.
• Magnús Halldórsson,
smiðjukarl, Rangárþingi eystra.
• E. Tryggvi Ástþórsson,
varaformaður Verkalýðsfélags
Suðurlands, Mýrdalshreppi.
• Eva Aasted,
sjúkraliði, Svfél. Árborg.
• Sigurlaug Gröndal,
verkefnisstjóri, Svfél. Ölfusi.
• Guðmundur Sæmundsson,
háskólakennari, Bláskógabyggð.
• Hlíf Gylfadóttir,
framhaldsskólakennari,
Svfél. Hornafirði.
• Harpa Rún Kristjánsdóttir,
bókmenntafræðinemi,
Rangárþingi ytra.
• Sigríður J. Sigurfinnsdóttir,
bóndi, Bláskógabyggð.
• Helga Ágústsdóttir,
hugflæðiráðunautur, Reykjavík.
• Óðinn Kalevi Andersen,
starfsmaður Árborgar, Svfél. Árborg.
• A. Hildur Hákonardóttir,
listakona, Svfél. Ölfusi.
L – listi Lýðræðisvaktarinnar:
• Finnbogi Vikar,
viðskiptalögfræðingur
og sjómaður, Hveragerði.
• Kristín Ósk Wium,
húsmóðir og nemi, Reykjanesbæ.
• Jón Gunnar Björgvinsson,
flugmaður, Reykjavík.
• S. Sjöfn Rafnsdóttir,
hrossabóndi, Rangárþingi ytra.
• Þórir Baldursson,
tónskáld, Reykjavík.
• Hanna Guðrún Kristinsdóttir,
sjúkraliði og kaupakona, Hveragerði.
• Sigurður Hreinn Sigurðsson,
kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík.
• Borghildur Guðmundsdóttir,
nemi og rithöfundur, Reykjanesbæ.
• Kári Jónsson,
bílstjóri, Sandgerði.
• Björk Hjaltalín Stefánsdóttir,
sálfræðingur, Reykjanesbæ.
• Auður Björg Kristinsdóttir,
fiskverkakona, Sandgerði.
• Jón Elíasson, húsasmiður,
Svfél. Vogum.
• Erlingur Björnsson,
tónlistarmaður, Sandgerði.
• Magnús Erlendsson,
kúabóndi, Flóahreppi.
• Hjörtur Howser,
tónlistarmaður, Hafnarfirði.
• Gunnar Þór Jónsson,
vélvirki, Skeiða-
og Gnúpverjahreppi.
• Valgerður Reynaldsdóttir,
húsmóðir, Reykjanesbæ.
• Ágúst Þór Skarphéðinsson,
öryggisvörður, Hafnarfirði.
• Stefán Már Guðmundsson,
verkstjóri, Reykjanesbæ.
• Páll Guðmundsson,
fyrrv. skólastjóri, Seltjarnarnesi.
S – listi Samfylkingarinnar
– jafnaðarmannaflokks Íslands:
• Oddný G. Harðardóttir,
alþingismaður, Svfél. Garði.
• Björgvin G. Sigurðsson,
alþingismaður, Svfél. Árborg.
• Arna Ír Gunnarsdóttir,
félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi,
Svfél. Árborg.
• Árni Rúnar Þorvaldsson,
kennari og bæjarfulltrúi,
Svfél. Hornafirði.
• Ólafur Þór Ólafsson,
forstöðumaður og bæjarfulltrúi,
Sandgerði.
• Bryndís Sigurðardóttir,
framkvæmdastjóri, Hveragerði.
• Bergvin Oddsson,
stjórnmálafræðinemi, Reykjavík.
• Borghildur Kristinsdóttir,
bóndi, Skarði, Rangárþingi ytra.
• Hannes Friðriksson,
innanhússarkitekt, Reykjanesbæ.
• Gunnar Hörður Garðarsson,
stjórnmálafræðinemi, Reykjanesbæ.
• Marta Sigurðardóttir,
bæjarfulltrúi, Grindavík.
• Hróðmar Bjarnason,
framkvæmdastjóri og
bæjarfulltrúi, Svfél. Ölfusi.
• Dagmar Lóa Hilmarsdóttir,
iðskiptafræðingur af alþjóða-
markaðssviði, Reykjanesbæ.
• Muhammad Azfar Karim,
kennari, Rangárþingi ytra.
• Guðrún Ingimundardóttir,
stuðningsfulltrúi, Svfél. Hornafirði.
• Ingimundur B. Garðarsson,
formaður Félags kjúklinga-
bænda, Flóahreppi.
• Soffía Sigurðardóttir,
húsfreyja, Svfél. Árborg.
• Gísli Hermannsson,
fyrrv. línuverkstjóri, Svfél. Árborg.
• Eyjólfur Eysteinsson,
formaður Félags eldri borgara á
Suðurnesjum,, Reykjanesbæ.
• Margrét Frímannsdóttir,
forstöðumaður Litla-Hrauns og
Sogns, Kópavogi.
T – listi Dögunar -stjórnmálasamtaka
um réttlæti, sanngirni og lýðræði:
• Andrea J. Ólafsdóttir,
verkefnastjóri, Reykjavík.
• Þorvaldur Geirsson,
kerfisfræðingur, Garðabæ.
• Þráinn Guðbjörnsson,
verkfræðingur og bóndi, Skeiða-
og Gnúpverjahreppi.
• Guðrún Ágústa Ágústsdóttir,
ráðgjafi og nemi, Kópavogi.
• Þór Saari, hagfræðingur og
þingmaður, Garðabæ.
• Ragnhildur L. Guðmundsdóttir,
kennari, Reykjanesbæ.
• Karólína Gunnarsdóttir,
garðyrkjubóndi Bláskógabyggð.
• Eiríkur Harðarson,
öryrki, Svfél. Árborg.
• Sigrún Ólafsdóttir,
matvælafræðingur, Svfél. Árborg.
• Stefán Hjálmarsson,
tæknimaður, Reykjanesbæ.
• Gréta M. Jósepsdóttir,
stjórnmálafræðingur og
flugfreyja, Reykjanesbæ.
• Ólöf Björnsdóttir,
sjálfstæður atvinnurekandi,
Reykjanesbæ.
• Hlynur Arnórsson,
háskólakennari, Svfél. Árborg.
• Högni Sigurjónsson,
fiskeldisfræðingur, Hveragerði.
• Svanhildur Inga Ólafsdóttir,
félagsráðgjafi, Svfél. Árborg.
• Steinar Immanúel Sörensson, gullsmíðameistari, Kópavogi.
• Anna Grétarsdóttir,
framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ.
• Þorsteinn Árnason,
vélfræðingur, Svfél. Árborg.
• Guðríður Traustadóttir,
verslunarkona, Reykjanesbæ.
• Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Bláskógabyggð.
V – listi Vinstri hreyfingarinnar
– græns framboðs:
• Arndís Soffía Sigurðardóttir,
lögfræðingur og varaþingmaður,
Rangárþingi eystra.
• Inga Sigrún Atladóttir,
guðfræðingur og bæjarfulltrúi,
Svfél. Vogum.
• Þórbergur Torfason,
fiskeldisfræðingur, Lundi,
Svfél. Hornafirði.
• Einar Bergmundur Arnbjörnsson,
tækniþróunarstjóri, Svfél. Ölfusi.
• Jórunn Einarsdóttir,
grunnskólakennari,
Vestmannaeyjum.
• Margrét Magnúsdóttir,
garðyrkjufræðingur, Svfél. Árborg.
• Guðmundur Auðunsson, hagfræðingur, Bretlandi.
• Steinarr B. Guðmundsson,
verkamaður, Svfél. Hornafirði.
• Sigþrúður Jónsdóttir,
náttúrufræðingur, Skeiða-
og Gnúpverjahreppi.
• Þormóður Logi Björnsson,
grunnskólakennari, Reykjanesbæ.
• Kristín Guðrún Gestsdóttir,
grunnskólakennari,
Svfél. Hornafirði.
• Kjartan Halldór Ágústsson,
bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
• Jóhanna Njálsdóttir,
grunnskólakennari,
Vestmannaeyjum.
• Samúel Jóhannsson,
leiðbeinandi, Svfél. Hornafirði.
• Anna Sigríður Valdimarsdóttir,
náttúrufræðingur, Skeiða-
og Gnúpverjahreppi.
• Sigurbjörn Árni Arngrímsson,
prófessor, Bláskógabyggð.
• Gunnar Marel Eggertsson,
skipasmiður, Reykjanesbæ.
• Þórey Bjarnadóttir, bóndi og ráðunautur,
Svfél. Hornafirði.
• Jón Hjartarson,
eftirlaunamaður, Svfél. Árborg.
• Guðrún Sigríður Jónsdóttir,
félagsráðgjafi og eftirlaunakona,
Svfél. Árborg.
Þ – listi Pírata:
• Smári Páll McCarthy,
framkvæmdastjóri IMMI,
Reykjavík.
• Halldór Berg Harðarson,
námsmaður, Reykjanesbæ.
• Björn Þór Jóhannesson,
kerfisstjóri, Hveragerði.
• Svafar Helgason,
kynningarstjóri, Reykjavík.
• Ágústa Erlingsdóttir,
námsbrautarstjóri, Hveragerði.
• Arndís Einarsdóttir,
starfsmaður í búsetuþjónustu,
Reykjavík.
• Sigurður Guðmundsson,
atvinnuleitandi, Reykjanesbæ.
• Hjalti Parelius Finnsson,
myndlistarmaður, Reykjanesbæ.
• Örn Gunnþórsson,
þjóðfræðinemi, Svfél. Árborg.
• Gunnar Sturla Ágústuson,
háskólanemi og kaffibarþjónn,
Garðabæ.
• Eyjólfur Kristinn Jónsson,
öryggisvörður, Reykjavík.
• Kári Guðnason,
húsasmiður, Reykjavík.
• Ingibjörg R. Helgadóttir,
stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði.
• Erla Rut Káradóttir,
háskólanemi, Reykjavík.
• Jack Hrafnkell Daníelsson,
öryrki, Svfél. Árborg.
• Theódór Árni Hansson,
frístundaráðgjafi, , Reykjavík.
• Hugrún Hanna Stefánsdóttir,
háskólanemi, Kópavogi.
• Helgi Hólm Tryggvason,
starfandi stjórnarformaður,
Seltjarnarnesi.
• Sigurrós Svava Ólafsdóttir,
myndlistarmaður, Hafnarfirði.
• Lena Sólborg Valgarðsdóttir,
leikskólakennari, Kópavogi.
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis,
18. apríl 2013.
Karl Gauti Hjaltason
Grímur Hergeirsson
Þórir Haraldsson
Sigurður Ingi Andrésson
Unnar Þór Böðvarsson