Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2006, Síða 15

Ægir - 01.04.2006, Síða 15
hafa gefið út í íslenskum krónum vegna hins gífurlega vaxtamunar sem vaxtahækk- anir Seðlabankans hafa leitt af sér. Ég vona að það verði ekki svona miklar sveiflur á næstunni enda eru þær afar óheppilegar.“ Ekki nema sjávarútvegurinn gangi vel Friðrik segir ennfremur að öllum megi ljóst vera að verðbólga fari vaxandi en með markvissum hagstjórnar- aðgerðum og meiri ráðdeild megi hafa veruleg áhrif á hana og að það séu öll skil- yrði til að ná tökum á efna- hagsástandinu þrátt fyrir gengislækkun krónunnar. Til þess að svo megi verða þurfi allir að leggjast á eitt og þar skipti aðgerðir ríkis og sveit- arfélaga mestu. „Það má vera að einhverjir hafi gleymt því að menn verða að afla meira en þeir eyða. Þetta á jafnt við um rekstur þjóðarbúsins og heimilanna og er staðreynd sem ekki verður umflúin. Því miður er hætt við að hjá þeim sem hafa tekið of mikil lán og varið þeim óskynsam- lega taki það nokkurn tíma að koma sér á rétt ról aftur. Það er þó nauðsynlegt að hafa í huga að íslenskt efna- hagslíf hefur alla burði til þess að blómstra en það ger- ist ekki nema sjávarútvegur- inn og aðrar hliðstæðar at- vinnugreinar gangi vel.“ 15 F J Á R M Á L Viðtal og mynd: Sigurður Bogi Sævarsson. Verðþróun á gasolíu. aegirapril-48breitt.qxp 5/11/06 12:45 PM Page 15

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.