Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1938, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1938, Page 8
af þvi. í menntaskóla og háskóla, og þá auðvitað viðar, mun sá andi hafa legið í landi a. m. k. á tímabili, að það væri vott- ur um gáfur og andagift að skrifa ólæsilegt hrafnaspark. Lækn- um og rithöfundum hefur verið viðbrugðið, enda talið að lyf- salar og prentarar geti lesið flcst, sem að þeim er rétt. bessi skoðun, að góð rithönd sé fánýt, á sennilega rót sína að rekja til vaxandi tækni og fitbreiðslu prentlistar og vélrit- unar. Annað, sem hefur efalaust átt sinn mikla þátt í hnign- un skriftarinnar, er notkun liinna oddhvössu stálpenna, sem lit- rýmdu, fjaðrapennunum á seinni hluta 1!). aldar. Loks hafa mið- ur hollar öfgastefnur i skriftarkennslu, sem gleyptar hafa ver- ið hráar erlendis frá, miðað i sömu óþjóðlegu niðurlægingar- áttina. Má þar annars vegar nefna hina gömlu forskriftar- eða koparstungu stefnu, sem leggur alla áherzlu á nákvæma stæl- ingu fyrirmynda, sem engum viðvaningi er fært að nálgast, og hins vegar amerisku stefnuna, þar sem hraðinn og handleggs- hreyfingarnar eru nðalatriði. Báðar þessar stefnur, sem til skamms tima hafa verið ríkjandi í skriftarkennslu vorri, vanrækja liin persónulegu, uppeldisfræðilegu og ])jóðlegu sjónarmið, eða ná- lega allt, sem telja verður að gefi skriftarkennslunni gildi og Já&urJfyrr) Somt, ívdtyrt krcntn^ Scuujiií Jktum Jlcnit, Sa, at M icvtec) iÍúLj pvdan kfiun i iuimc fiúj íuhqúíííí Sdit atiÍrtOcv, en SwSojr'ynCuC éjíyffya-t $rothn trfífyrbaf fttf Amcn. ÆoföiCalmut ai f ^imtuítócjunv fjullt ofTgu^ víi> jjttt IjmnamS. bma^efum m«> iWöa \jel£um Jón Egilsson á Vatnshorni (eftir Lhs. 457, 8vo), 1763. 6

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.