Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 10

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 10
Æ G I S V I Ð T A L I Ð Salka-Fiskmiðlun hefur um nokkurra ára skeið leitt stuðnings- verkefni fiskframleiðenda hér á landi og í Færeyjum við augnað- gerðir í borginni Calabar í Nígeríu. Safnað er í einn gám á ári af þurrkuðum fiskafurðum sem seldar eru beinlínis í þágu verkefn- isins en því til viðbótar leggja mörg fyrirtæki, þar á meðal Salka-Fiskmiðlun, fjármuni beint í verkefnið. „Við höfðum lengi skoðað hvort hægt væri að hjálpa Níger- íumönnum við að koma sínum vörum hér á markað en enginn árangur orðið í þeim efnum. Þá kom þetta augnaðgerðaverk- efni til sögunnar en þar erum við í samstarfi við indversku góðgerðasamtökin Tulsi Chanrai Foundation, með þátttöku fylkisstjórnarinnar í Calabar. Indverjarnir annast augnaðgerðirn- ar og þær eru framkvæmdar á fátæku fólki sem misst hefur sjónina m.a. vegna vagls og gláku. Um er að ræða fólk sem ekki hefur fjármuni til að leita sér hjálpar í heilbrigðisþjónust- unni. Árlega er hægt að gera 2000 aðgerðir fyrir það fé sem við leggjum fram og það er ólýsanlegt að verða vitni að því þegar þetta fólk fær sjónina á ný eftir þessar aðgerðir. Þakklætið er mikið í okkar garð og ánægjulegt að geta með þessum hætti launað þær viðtökur sem íslenskar fiskafurðir hafa fengið í Nígeríu síðustu ár,“ segir Katrín. Framleiðendur í hjálparstarfi í Nígeríu Ungur Nígeríubúi fær læknishjálp, þökk sé fiskframleiðendum á Íslandi. Mynd: Haukur Snorrason 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.