Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 12

Ægir - 01.07.2012, Qupperneq 12
12 en síðan fóru menn að prófa sig áfram og núna spannar þetta svið allt frá hausum yfir í þurrkuð tálkn, beingarða, klumbubein, þurrkaðan af- skurð, og svo mætti lengi telja. Katrín segir að nú þegar skóinn kreppir á afurðamörk- uðum í Evrópu horfi æ fleiri framleiðendur til aukinnar þurrkunar og sölumöguleika í Nígeríu. „Við finnum fyrir verulega auknum áhuga á að þurrka fisk og saga niður í kótelettur á Nígeríumarkað. Þar erum við að tala um allar áðurnefndar fisktegundir og auðvitað segir það nokkra sögu um afurðaverðið í Nígeríu að undanförnu þegar framleiðendur eru farnir að horfa til þessa möguleika af alvöru. Þetta er þróun sem hefur verið að eiga sér stað nú allra síðustu mánuði í kjölfar þrenginga í Evrópu og aukningin í útflutningi til Níg- eríu er veruleg. Og þar sem um mjög verðmæta vöru er að ræða í fiskkótelettunum má búast við talsverðri verð- mætaaukningi í útflutningi til Nígeríu. Þó við eigum allt eins von á að sjá í kjölfarið á þessu einhverja sveiflu í eftir- spurn og verði þá má ekki gleyma því að Nígeríumark- aður er mjög stór og margir munnar þarna sem þarf að metta. Við vonum því að þetta muni ekki hafa mikil áhrif á markaðinn og stöðug- leikann sem verið hefur í verði og eftirspurn síðustu ár,“ segir Katrín. Langur framleiðslu- og flutningsferill Vinnsluferli þurrkaðra sjávar- afurða er allt að hálfum mán- uði, þ.e. þurrkunin sjálf, eftir- þurrkun, frágangur og pökk- un. Eftir að varan er komin í saumaðar strigapakkningar er þeim pakkað í gáma og síðan tekur við flutningur til Níger- íu sem alla jafna tekur um 6-8 vikur. Katrín segir að greiðslur berist framleiðend- un fljótlega eftir að varan er komin í skip. „Meðal þess sem hefur verið að þróast í tæknivæð- ingunni er stöflun í gámana þar sem pakkarnir eru press- aðir meira en áður og með því móti komast fleiri pakkar í hvern gám. Það skiptir auð- vitað mjög miklu máli þegar flytja þarf vöruna um svona langan veg til kaupenda, að ná sem bestri hagkvæmni í flutninginn,“ segir Katrín. Veislumatur og krydd hjá Nígeríubúum Salka-Fiskmiðlun selur þurrk- aðar sjávarafurðir fyrst og fremst til suður- og austur- hluta Nígeríu, til borgarinnar Aba í austri og hafnarborgar- Smiðjuvegi 66 • 200 Kópavogi Sími 580 5800 • www.landvelar.is Bosch Rexroth þjónusta Sérhæft verkstæði fyrir vökvadælur og mótora Sala, varahlutir og viðgerðir Æ G I S V I Ð T A L I Ð Fyrst og fremst eru þurrkuðu afurðirnar seldar á götumörkuðum í borgunum Aba og Lagos. Til hægri eru fiskikóteletturnar sem fluttar eru í auknum mæli til Nígeríu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.