Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.2012, Blaðsíða 22
22 S J Á V A R A F L I Á fyrstu fimm mánuðum árs- ins jókst aflaverðmæti ís- lenskra skipa um 13,4 millj- arða króna miðað við árið 2011, eða sem svarar 23,4%. Verðmætið á tímabilinu var 70,7 milljarðar króna og kem- ur drjúgur hluti þessarar aukningar frá loðnuvertíðinni framan af ári. Aflaverðmæti botnfisks var 45,5 milljarðar og jókst um 16,2% frá sama tíma í fyrra þegar aflaverðmætið nam 39,2 milljörðum. Verðmæti þorskafla var um 24 milljarð- ar og jókst um 11,4% frá fyrra ári. Aflaverðmæti ýsu nam 6,8 milljörðum og jókst um 19,4% en verðmæti karfaaflans nam 7,1 milljarði, sem er 38,1% aukning frá fyrstu fimm mán- uðum ársins 2011. Verðmæti ufsaaflans jókst um 13,1% milli ára og nam 3,4 milljörð- Verðmæti afla janúar-maí 2012 Milljónir króna Maí Janúar–maí Breyting frá 2011 2012 2011 2012 fyrra ári í % Verðmæti alls 10.665,7 12.173,3 57.256,8 70.667,7 23,4 Botnfiskur 8.521,2 8.927,1 39.162,8 45.488,7 16,2 Þorskur 4.471,0 4.232,7 21.559,0 24.013,4 11,4 Ýsa 1.045,1 1.153,2 5.661,2 6.758,3 19,4 Ufsi 963,4 947,4 2.988,6 3.379,2 13,1 Karfi 1.041,3 1.114,0 5.124,9 7.078,7 38,1 Úthafskarfi 112,4 482,7 112,4 482,7 - Annar botnfiskur 888,0 997,2 3.716,8 3.776,4 1,6 Flatfisksafli 1.371,8 1.385,4 4.908,2 5.343,9 8,9 Uppsjávarafli 0,0 916,9 10.932,3 17.122,1 56,6 Síld 0,0 1,1 304,4 48,4 -84,1 Loðna 0,0 0,0 8.683,6 13.117,4 51,1 Kolmunni 0,0 913,5 151,3 2.478,8 1.538,7 Annar uppsjávarafli 0,0 2,3 1.793,0 1.477,5 -17,6 Skel- og krabbadýraafli 390,4 683,2 1.083,0 1.650,3 52,4 Rækja 194,3 482,9 812,2 1.329,9 63,7 Annar skel- og krabbad.afli 196,1 200,3 270,8 320,5 18,3 Annar afli 382,2 260,7 1.170,5 1.062,7 -9,2 Aflaverðmæti eykst um 23,4%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.