Ægir - 01.07.2012, Síða 22
22
S J Á V A R A F L I
Á fyrstu fimm mánuðum árs-
ins jókst aflaverðmæti ís-
lenskra skipa um 13,4 millj-
arða króna miðað við árið
2011, eða sem svarar 23,4%.
Verðmætið á tímabilinu var
70,7 milljarðar króna og kem-
ur drjúgur hluti þessarar
aukningar frá loðnuvertíðinni
framan af ári.
Aflaverðmæti botnfisks var
45,5 milljarðar og jókst um
16,2% frá sama tíma í fyrra
þegar aflaverðmætið nam
39,2 milljörðum. Verðmæti
þorskafla var um 24 milljarð-
ar og jókst um 11,4% frá fyrra
ári. Aflaverðmæti ýsu nam 6,8
milljörðum og jókst um 19,4%
en verðmæti karfaaflans nam
7,1 milljarði, sem er 38,1%
aukning frá fyrstu fimm mán-
uðum ársins 2011. Verðmæti
ufsaaflans jókst um 13,1%
milli ára og nam 3,4 milljörð-
Verðmæti afla janúar-maí 2012
Milljónir króna Maí Janúar–maí Breyting frá
2011 2012 2011 2012 fyrra ári í %
Verðmæti alls 10.665,7 12.173,3 57.256,8 70.667,7 23,4
Botnfiskur 8.521,2 8.927,1 39.162,8 45.488,7 16,2
Þorskur 4.471,0 4.232,7 21.559,0 24.013,4 11,4
Ýsa 1.045,1 1.153,2 5.661,2 6.758,3 19,4
Ufsi 963,4 947,4 2.988,6 3.379,2 13,1
Karfi 1.041,3 1.114,0 5.124,9 7.078,7 38,1
Úthafskarfi 112,4 482,7 112,4 482,7 -
Annar botnfiskur 888,0 997,2 3.716,8 3.776,4 1,6
Flatfisksafli 1.371,8 1.385,4 4.908,2 5.343,9 8,9
Uppsjávarafli 0,0 916,9 10.932,3 17.122,1 56,6
Síld 0,0 1,1 304,4 48,4 -84,1
Loðna 0,0 0,0 8.683,6 13.117,4 51,1
Kolmunni 0,0 913,5 151,3 2.478,8 1.538,7
Annar uppsjávarafli 0,0 2,3 1.793,0 1.477,5 -17,6
Skel- og krabbadýraafli 390,4 683,2 1.083,0 1.650,3 52,4
Rækja 194,3 482,9 812,2 1.329,9 63,7
Annar skel- og krabbad.afli 196,1 200,3 270,8 320,5 18,3
Annar afli 382,2 260,7 1.170,5 1.062,7 -9,2
Aflaverðmæti eykst um 23,4%